Greinar færslusafn

Þorgeir Pálsson ritari í stjórn Ferðamálasamtaka Vestfjarða fer yfir stöðuna hvernig ferðasumarið 2021 var á Ströndum.
Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur flutti á Strandir frá Reykjavík og hefur fundið flestum áhugamálum sínum farveg í Hveravík þar sem hún býr.
Sigvaldi Kaldalóns átti á tíma í átökum við Læknafélagið. Óttar Guðmundsson segir Kristínu Einarsdóttur frá þeirri sögu.
Öflugt frístundastarf er í Strandabyggð bæði sumar og vetur. Tómstundafulltrúi Strandabyggðar fer yfir starfsemina sl. sumar.
Kristín Einarsdóttir hitti Strandafólk í Skarðsrétt sem eiga það sameiginlegt að hafa átt þann draum að gerast sauðfjárbændur.
Ólafur Engilbertsson menningarmiðlari hefur sett upp ýmsar sýningar. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum hitti Ólaf og ræddi við hann.