Fréttir og greinar

Öll sem þekkja til Steinu í Gröf vita að hún er mikið jólabarn og bókstaflega umbreytir húsinu í Gröf í fallegt jólahús á hverju ári.
„Í síðustu viku áskotnaðist undirrituðum sá heiður að taka sæti á Alþingi íslendinga fyrir Miðflokkinn.“ skrifar Högni Elfar Gylfason.
Fyrsti í aðventu er núna á sunnudaginn. Fólk er farið að hlakka til jólastússins og jólamarkaðir eru fyrir mörgum mikilvægur liður í því.
Dúllurnar verða með jólatónleika í Sævangi 19. desember. Þar ætla þær að flytja ýmis jólalög og skemmta ásamt því að góðir gestir koma.
Laugardaginn 19. nóvember tóku nemendur Grunnskóla Drangsness þátt í tækni- og hönnunarkeppninni First Lego League í Háskólabíó.
Daníel Haraldsson sinnir hreinsun á hundum og köttum mánudaginn 28. nóvember n.k. í Áhaldahúsinu á Hólmavík milli kl. 16:00 og 18:00.
Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson, fjár- og æðarbændur í Húsavík eru umsvifamikil á mörgum sviðum. Fréttaritari kíkti í heimsókn.
Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs Strandavegar um Veiðileysuháls í Árneshreppi, verður haldinn 22. nóvember.
Heimabingó Sauðfjársetursins er rafræn skemmtun sem öll geta tekið þátt í og byrjað verður að draga í jólabingóinu í dag.
Óðum styttist í að boðið verði upp á göldróttan bjór af Ströndum en fyrsta framleiðslan verður drykkjarhæf um miðjan desember.
Jólalag Barnakórs Strandabyggðar árið 2022 er komið á streymisveitur og myndband við lagið er komið á Youtube.
Ólafur Halldórsson sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Vestfjarða verður í vetur með starfstöð á Hólmavík tvisvar sinnum í viku.
Sundleikfimi verður í boði fyrir eldri borgara á Hólmavík, 2 tímar eru núna og stefnt á að halda áfram þegar veður verður milt eftir áramót.
Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur út í desember. Bókin er gefin út í tilefni af 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum.
Dagur íslenskrar tungu er í dag og í tilefni dagsins fóru nemendur Grunnskóla Drangsness og kynntu fyrir fólki nýyrði Jónasar Hallgrímssonar.
Lögreglan á Vestfjörðum fékk tilkynningu um umferðarslys á norðanverðri Steingrímsfjarðarheiði laust fyrir klukkan 17 í dag.
Umsóknarfrestur vegna Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða rann út 8. nóv. sl. Sótt var um til verkefna sem eiga að koma til framkvæmda árið 2023.
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verður haldið í Kórnum í Kópavogi 19. janúar frá kl. 12-17.
Jólatónleikar Tónskólans fara fram 1. desember. Nemendur kynna afrakstur æfinga síðustu vikna og flytja fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum.
Verkefnið Gott aðgengi í ferðaþjónustu er ætlað að hjálpa ferðaþjónustuaðilum að taka á móti fötluðum einstaklingum á öruggan og ábyrgan hátt.
Fyrsta Ungmennaþing Vestfjarða var haldið á Laugarhóli í Bjarnarfirði um helgina. Þangað komu 33 ungmenni alls staðar að frá Vestfjörðum.
Í vikunni stendur Leikfélag Hólmavíkur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir fullorðna á Café Riis. Frítt er á námskeiðið og öll velkomin.
Síðastliðna helgi var 18 manna hópur fólks á vegum Krafts á Laugarhóli í Bjarnarfirði í slökun og endurnæringu.
5. nóvember mætir rithöfundurinn og ljóðskáldið Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu.
Fiskveiðar á Drangsnesi og Hólmavík hafa verið með ágætum í október m.v. tíðarfar og fjölda báta en 8 bátar lönduðu samtals um 215 tonnum.
Ferðamálastofa hefur gefið út samantekt um ferðafólk á Íslandi; gistinætur, tilgang ferðar o.fl. fyrir sumarið 2022.
„Tíðin er búin að vera nokkuð góð að undanförnu. Það er eiginlega fyrst núna sem frostið er að minna á að það sé vissulega að koma vetur.“
Yfirlit yfir veðrið í október 2022 frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í Árneshreppi, tekið saman af Jóni G. Guðjónssyni veðurathugunarmanni.
Ferðaþjónustudagur Kaldrananeshrepps verður haldinn næsta föstudag. Farið verður um víðan völl og eru öll velkomin sem áhuga hafa.
Vegagerðin hefur skilað umhverfismatsskýrslu um Strandaveg um Veiðileysuháls í Árneshreppi til Skipulagsstofnunar.
Móttökustöð fyrir jól í skókassa verður í andyri Félagsheimili Hólmavíkur á milli kl. 18-20 nk. sunnudag, 6. nóvember.
Guðmundur B. Magnússon hefur gengt ýmsum ábyrgðarstörfum á sinni starfsævi. Fréttaritari heyrði í honum hljóðið til að líta yfir farinn veg.
Barnaheill hvetja landsfólk til að leggja frá sér símann og önnur snjalltæki í 12 klst kl 9-21, á morgun sunnudaginn 30. október.
A-listi Strandabyggðar lagði fram tillögu um að birta stjórnsýslulegar endurskoðanir sveitarfélagsins og var það samþykkt samhljóða.
Aðalfundur Arnkötlu - lista- og menningarfélags verður haldinn mánudaginn 31. október kl. 20 í Hnyðju, Þróunarsetrinu á Hólmavík.
Sveitarstjórn hefur lagt fram drög að Samfélagssáttmála um styrkveitingar í Strandabyggð. Íbúum gefst tækifæri á að senda inn ábendingar.
Send­um hlýju frá Íslandi er átaks­verk­efni sem miðast að því að prjóna sokka úr íslenskri ull á her­menn í Úkraínu.
Sauðfjársetur og Þjóðfræðistofa bjóða upp á spennandi námskeið á Hólmavík í nóvember: Ritun endurminninga og heimildir um fjölskyldusögu.
Hafdís Sturlaugsdóttir, bóndi í Húsavík á Ströndum, deilir með lesendum skoðunum sínum á „Samfélagssáttmála um styrkveitingar í Strandabyggð“
Ungmennaþing Vestfjarða fer fram á Laugarhóli í Bjarnarfirði 5.-6. nóvember 2022. Þar munu koma saman 40 ungmenni frá öllum Vestfjörðum.
Fyrsta æfing vetrarins kórs Hólmavíkurkirkju verður miðvikudaginn 2. nóvember klukkan 20:00 í Hólmavíkurkirkju.
Strandir.is tók saman mannfjöldatölur frá Þjóðskrá til að gefa smá mynd af stöðunni á íbúafjölda í sveitarfélögunum á Ströndum.
Ríkisstjórnin á að tryggja aðkomu öryrkja og ellilífeyrisþega í viðræðum til að ljúka komandi kjarasamningsviðræðum.
Uppbyggingarsjóður Vestfjarða styrkir nýsköpun, uppbyggingu atvinnulífs og menningarstarf á Vestfjörðum. Opið er fyrir umsóknir 2023.
Innviðaráðuneytið býður íbúum Vestfjarða til opins samráðs á fjarfundi 24. október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman.
Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa stendur fyrir vinnustofu í Hnyðju um örnefni í nágrenni Hólmavíkur miðvikudaginn 19. október.
Það verður mikið um dýrðir í Sævangi fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu.
Fornleifauppgröftur hefur staðið yfir á tveimur stöðum í Kaldrananeshreppi undanfarin ár, annars vegar í Sandvík og hins vegar á Hvítsöndum.
Hendrike Stuhff er Matkrókur dagsins og deilir með okkur uppskrift að kartöflubollum sem eru frábært meðlæti með t.d. íslensku lambakjöti.
Ólympíuhlaupið fór fram sl. föstudag og gekk það mjög vel. Áður en hlaupið var af stað veitti HSS viðurkenningar fyrir árin 2020 og 2021.
Baskavinafélagið á Íslandi hefur fengið vilyrði fyrir um 28 milljóna króna, eða 200.000 evra styrk frá Evrópusjóðnum Creative Europe.
Starfsemi Sauðfjárseturs á Ströndum gekk býsna vel í sumar og gestafjöldi á árinu búinn að vera í takt við það sem best gerðist fyrir Covid.
Í síðustu viku tóku nemendur í unglingadeildum grunnskólanna á Hólmavík og Drangsnesi þátt í verkefni í tengslum við Rejuvenating Politics.
Grunnskólarnir á Hólmavík og Drangsnesi hafa tekið höndum saman um samvinnu sín á milli. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs.
Ólympíuhlaup ÍSÍ verður hlaupið föstudaginn 7. október, 2022 nk. klukkan 10:10 og verður hlaupið frá Grunnskólanum á Hólmavík.
Sauðfjársetur á Ströndum býður eldri borgurum í Strandasýslu í kaffiveislu á Sævangi á fimmtudaginn nk. kl. 15:00
Á morgun þriðjudaginn 4. október verður haldinn opinn fundur í Félagsheimilinu á Hólmavík vegna vinnu við Menntastefnu Vestfjarða.
Jón póstur, ljósmyndari, náttúruunnandi, tónlistamaður, göngugarpur og Strandamaður liggur ekki á skoðunum sínum um menn og málefni.
Ný stjórn Sorpsamlags Strandasýslu boðar breytingar í rekstri og nýja gjaldskrá sem taka mun gildi 1. október nk.
Vísindakaffi verður í Hnyðju nk. fimmtudag þar sem kynntar verða rannsóknir á sögu Hólmavíkur, sýndar myndir og boðið upp á kaffi og spjall.
Einleikurinn Góðan daginn, faggi var sýndur í Félagsheimilinu á Hólmavík í dag fyrir grunnskólanemendur á Hólmavík, Drangsnesi og Reykhólum.
Inflúensubólusetningar eru hafnar hjá Heilsugæslunni á Hólmavík. Ekki þarf að panta tíma ef mætt er á auglýstum tímumasetningum.
Kvenfélagið Snót var stofnað árið 1927 og varð því 95 ára í ár. Við heyrðum í nokkrum kvenfélagskonum til að rifja upp söguna.
Góð ýsuveiði hefur verið í Húnaflóa í september. Bátar á Hólmavík og Drangsnesi hafa landað samtals 118 tonnum úr 51 róðri frá mánaðarmótum.
Sést hefur til borgarísjaka 15 km austur af Sæluskeri í Árneshreppi, sem virðist vera strandaður.
Í haust hafa verið teknar í gagnið tvær nýjar skilaréttir í Strandabyggð, Krossárrétt í Bitrufirði og Staðardalsrétt í Steingrímsfirði.
Nú er búið að steypa burðarbita og helming brúargólfsins í nýju brúna yfir Þorskafjörð. Þetta er stærsta steypuframkvæmd í Reykhólahreppi.
Á dögunum fór fram kynningarfundur á nýrri starfsemi á Ströndum, Galdri Brugghúsi. Stefnt er á að hefja bjórframleiðslu fyrir jól.
Jógadagur verður í Söngsteini við Hveravík nk. laugardag frá klukkan 14-16. Öll eru velkomin og það kostar ekkert að taka þátt.
Haustþing Kennarasambands Vestfjarða var haldið 9. september síðastliðinn á Drangsnesi. 65 félagsmenn mættu og þingið gekk mjög vel.
Allir þættir fyrstu seríu hlaðvarpsins Sveitasíminn, eru komnir út. Dagrún Ósk sá um fyrstu seríu og segir planið að gera fleiri.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum, Jónas B. Guðmundsson, verður til viðtals á skrifstofu embættisins á Hólmavík föstudaginn 16. september nk.
Auglýst er staða leikskólakennara, almennt starf á deild. Starfshlutfall er 100% og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Strandabyggð auglýsir tvær íbúðir til leigu. Um er að ræða íbúðir að Lækjartúni 18 og Lækjartúni 20. Umsóknarfrestur er til 16. september.