Fréttir og greinar

Boðið verður upp á bólusetningar með Pfizer bóluefni gegn Covid-19 fyrir börn 5-11 ára á heilsugæslunni á Hólmavík föstudaginn 21. janúar nk.
Um áramótin urðu kaflaskil á Hólmavík þegar Café Riis fékk nýjan eiganda. Arkitektinn Guðrún Ásla Atladóttir hefur tekið við lyklunum.
Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.
Nú er hægt að sækja um styrki til verkefna sem styrkja Árneshrepp. Öllum er heimilt að sækja um, umsóknarfrestur er til 17. febrúar 2022.
Vestfjarðastofa leitar að öflugum einstakling til að leiða markaðsmál áfangstaðarins Vestfjarða. Starfsstöð getur verið í Hnyðju á Hólmavík.
Leikskólinn á Hólmavík var lokaður í dag og verður einnig lokaður á morgun vegna gruns um smit. Beðið er eftir niðurstöðum úr pcr prófum.
Þjóðfræðifeðginin Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson hafa safnað í nokkur ár sögum af álagablettum af Ströndum.
Háskóli Íslands stendur fyrir AWE-hraðalinum í samvinnu við Bandaríska sendiráðið. Ísland er fyrst norrænu ríkjanna til að taka þátt.
Ester Sigfúsdóttir, framkvæmdastýra Sauðfjársetursins á Ströndum, fer yfir liðið ár og þá viðburði og verkefni sem voru á vegum safnsins.
Galdrasýningin á Hólmavík gerir upp starfsárið 2021. Fjölbreytt starfsemi á árinu, menningartengdir viðburðir, galdraskóli og húsaviðgerðir
Elísa Mjöll Sigurðardóttir guðfræðinemi á Hólmavík segir frá störfum sínum við kirkjuna, námi og framtíðaráformum.
Elísa Mjöll Sigurðardóttir guðfræðinemi mun sjá um helgistundir, barnastarf og fermingarfræðslu á Hólmavík fram á vor.
Leikfélag Hólmavíkur stefnir á að setja upp gamanleikrit í vor ef mannskapur næst og samkomutakmarkanir leyfa.
Sem verkefnisstjóri Sterkra Stranda hefur verið ánægjulegt að fylgjast med þeirri atorku og hugkvæmni sem frumkvöðlar á Ströndum hafa sýnt.
Ísak og Gréta safna fæðingarsögum feðra: „Við erum að reyna að ná til feðra um land allt og það væri mjög gaman að fá inn sögur af Ströndum.“
Hæglætishátíðin Vetrarsól á Ströndum sem er menningar- og listahátíð verður haldin síðustu helgina í mánuðinum, 28.-30. janúar 2022.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, ræðir ástandið á Ströndum í kófinu, skaupið og aðrar áramótahugleiðingar í þessu spjalli.
Á Skriðinsenni í Bitrurfirði á Ströndum búa mæðgurnar Steinunn Hákonardóttir og Lilja Jónsdóttir, Ólafía systir Lilju dvelur líka oft á Enni.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki fyrir Sterkar Strandir. Til ráðstöfunar eru 7 milljónir kr. og umsóknarfrestur er til 31. janúar 2022.
Í janúar á hverju ári máta hundruðir þúsunda um allan heim sig við vegan lífstílinn; að forðast hagnýtingu dýra og ofbeldi gagnvart þeim.
Guðmundur Halldórsson frá Bæ hlaut afreksmerki fyrir frækilega björgun skipsfélaga sinna þegar togarinn Vörður fórst í janúar 1950.
„Fátækt fólk er skilið eftir eina ferðina enn“ segir Eyjólfur Ármannsson sem gagnrýnir nýja ríkisstjórn fyrir stefnuleysi í fjármálum.
Hópur íbúa í Strandabyggð hefur sameinast um að stofna og bjóða fram nýjan lista í komandi sveitarstjórnarkosningunum í maí.
Ásdís Jónsdóttir á Hólmavík bjó lengst af í Steinadal í Kollafirði. Hér deilir hún með okkur jólahugleiðingum og endurminningum fyrr og nú.
Stefán Gíslason frá Gröf í Bitru deilir með okkur jólaminningum frá æskuheimilinu og bregður ljósi á tíðaranda jólanna fyrir um hálfri öld.
Vegna Covid-19 hefur áramótabrennunni verið frestað. Flugeldasýning björgunarsveitarinnar verður þó á gamlárskvöld kl. 18.
Covid-19 bólusetning verður næst í boði á heilsugæslunni á Hólmavík fimmtudaginn 6. janúar 2022. Bólusett verður með Pfizer bóluefni.
Rétt er við áramót að staldra við og líta til baka og meta hvað beri hæst á árinu varðandi þróun samfélaga og atvinnulífs á Vestfjörðum.  
Drífa á Ósi deilir með okkur sparilegri og matarmikilli sjávarréttasúpu sem hægt er að hafa sem aðalrétt eða forrétt til hátíðarbrigða.
Kynbótastarf er í blóma í sauðfjárrækt á Ströndum og nú hafa fundist tvær kindur með verndandi arfgerð vegna riðu.
Bergsveinn Reynisson, bóndi á Gróustöðum í Gilsfirði, keypti nýlega Orkubúshúsið, 200 fermetra hús að Hafnarbraut 33 á Hólmavík.
Á nýafstaðinni Bókavík fór fram jólasögusamkeppni. Nú er búið að velja jólaljóð og jólasögu ársins og hægt er að lesa þau hér.
Íslandsstofa og Markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað.
Reykhólar hafa samþykkkt að hefja óformlegar viðræður við Strandabyggð vegna sameiningar sveitarfélaganna.
Þrír skólar í Strandabyggð eru nú komnir með grænfánann, því auk Grunn- og leikskóla fær Vinnuskóli Strandabyggðar sinn fyrsta fána.
Verið er að gera upp Kaldrananeskirkju í Bjarnarfirði. Kristín Einarsdóttir ræddi við Jóhann Björn Arngrímsson, formann sóknarnefndar.
Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar var samþykkt til kynningar skipulagslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Strandabyggðar 2010-2022.
Strandabyggð hefur samþykkt að fara í óformlegar sameiningarviðræður við Reykhólahrepp. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar í gær.
Úthlutað hefur verið úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða vegna verkefna sem koma til framkvæmda á árinu 2022. 12 verkefni á Ströndum fengu styrk.
Fjárhagsáætlun Strandabyggðar 2022 sýnir rekstrarafkomu upp á tæpar 23 milljónir og afkoma ársins 2021 batnaði um 73 milljónir frá áætlun.
Bókin Álagablettir á Ströndum beinir athygli að álagastöðum á Ströndum en þar eru fjölmargar þjóðsögur og sagnir sem tengjast slíkum stöðum.
Grunnskóli Drangsness fékk styrk til að kaupa forritunarbúnað og í nóvembermánuði voru nemendur í forritunar- og stærðfræðismiðju.
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um starfsemi sambandsins frá 1. mars næstkomandi.
Matkrókurinn kynnir matgæðinga á Ströndum sem deila uppáhalds uppskriftunum sínum. Sunna Einarsdóttir deilir með okkur sjávarrétta sinfóníu.
Laust er til umsóknar nýtt starf íþrótta- og tómstundafulltrúa. Fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir skapandi og skipulagðan einstakling.
Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir lausa 100% stöðu við skólann. Leitað er eftir leikskólakennara eða fólki með reynslu af starfi með börnum.
Mokafli hjá línubátnum Hlökk ST 66 á Hólmavík en tilraunaveiðar á grjótkrabba líklega búnar þennan veturinn,
Sóknarprestarnir sr. Hildur Björk Hörpudóttir og sr. Anna Eiríksdóttir sjá um afleysingar í Strandaprestakalli fram að áramótum.
Kór sem Bragi Þór stjórnar tók nýlega upp lagið Jólin eru að koma. Við heyrum hvað kórfélögum finnst um söng og Bragi segir frá kórstarfinu.
Jörðin Drangar í Árneshreppi var friðlýst í lok nóvember sl. Þessum áfanga fagna náttúru- og umhverfissamtök enda um náttúruvernd að ræða.
Kynning á dreifnámi á Hólmavík. Gott tækifæri fyrir grunnskólanemendur, foreldra/forráðamenn og að sjálfsögðu alla aðra áhugasama.
Jólamarkaður verður í Hveravík í dag, laugardaginn 4. des. Markaðurinn stendur frá 13-17 og þar verður ýmislegt fallegt og girnilegt til sölu.
Viðtal við Sólrúnu Öldu Waldorff sem brenndist alvarlega í eldsvoða árið 2019. Hún deilir reynslu sinni til að efla umræðuna á sviði forvarna.
Matkrókurinn kynnir matgæðinga á Ströndum sem deila uppáhalds uppskriftunum sínum. Helga Gunnarsdóttir deilir jarðarberja- og Baileys tertu.
Eiríkur Valdimarsson er ekki veðurfræðingur en hann hefur lengi velt fyrir sér alþýðlegum veðurspám. Kristín okkar ræddi við Eirík um veðrið.
Barnakór Strandabyggðar gefur út nýtt jólalag eftir kórstjórnandann Braga Þór Valsson. Þetta er í þriðja sinn sem kórinn gefur út jólalag.
Einvalalið vestfirsks tónlistarfólks hefur tekið höndum saman og mun bjóða upp á jólatónleika á Hólmavík, Tálknafirði og Ísafirði í desember.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða en sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum.
Kristín Einarsdóttir hitti í sumar Sigvalda Snæ Kaldalóns sem kynnt hefur sér sögu útgáfu laga afa hans, tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns.
Skólastarf er hafið að nýju í Strandabyggð. Margir íbúar fóru í skimun í byrjun vikunnar og eru nú 10 í einangrun á Ströndum og Reykhólum.
Í gær var ljósleiðari á Drangsnesi virkjaður í fyrsta sinn. Þar með lýkur mikilvægu framfaraskrefi í eflingu innviða hreppsins.
Bókavík, bókmennta-og ljóðavika á Hólmavík, hófst í dag og stendur fram til 28. nóvember. Fjölmargir skemmtilegir viðburðir alla vikuna.
Skólarnir á Hólmavík verða lokaðir mánudag og þriðjudag vegna COVID-19. Starf Geislans og Ozon fellur einnig niður. Sýnatökur í gangi.
Í Galdraskólanum eru sagnalistin og ímyndunaraflið nýtt til að leiða börn í hugleiðslu og kenna leiðir til að stjórna eigin tilfinningum.
Skólarnir á Hólmavík verða lokaðir fram yfir helgi vegna COVID-19 smita. Starf Geislans og Ozon fellur einnig niður. Smitrakning er hafin.
Hnúfubak rak upp í fjöru í landi Finnbogastaða í Trékyllisvík í Árneshreppi á dögunum. Hvalurinn er orðinn útblásinn og mjög illa lyktandi.
Foreldrafélag leik- og grunnskóla Hólmavíkur sendi ályktun til sveitarstjórnar í tengslum við niðurskurð Strandabyggðar til tónlistarkennslu.
Félagsmiðstöðva- og ungmennahúsavika er nú haldin um allt land. Ólöf Katrín og Þórey Dögg fara yfir af hverju félagsmiðstöð er þeim mikilvæg.
Hunda- og kattahreinsun í Strandabyggð verður með öðrum hætti í ár vegna covid-19. Dýraeigendur fá lyfin send heim til sín.
Björk Ingvarsdóttir og Pétur Matthíasson tóku nýverið við Útgerðinni Vissu á Hólmavík. Kristín E. ræddi við Björk um dagleg störf í útgerð.