Fréttir & greinar

„Norðvesturkjördæmið hefur verið að eflast mikið síðustu ár og tækifærin þar til áframhaldandi uppbyggingar eru óþrjótandi.“
„Norðvesturkjördæmi á sér aðeins framtíð ef fólk sér fyrir sér framtíð sína þar. Til að fólk vilji búa á stöðunum þarf að huga að fjölbreytni.“
Strandabyggð hlaut veglegan styrk úr húsafriðunarsjóði Minjastofnunar Íslands.
Á síðustu árum hefur færst í vöxt að bændur nýti sér fósturtalningar í ám til hagræðingar í sauðburði. Hér er rætt við fósturteljara.
Á sveitarstjórnarfundi í Strandabyggð þann 13. apríl sl. voru samþykktar nýjar reglur um meðferð og birtingu skjala og fundargagna.
Í síðustu viku varð sú nýbreytni í skólastarfi í Grunnskóla Drangsness að boðið er upp á hádegismat fyrir bæði nemendur og starfsfólk í fyrsta sinn.
Styrkþegar og verkefni Frumkvæðissjóðs Sterkra Stranda 2021.
Þetta er grein um það hvernig við ætlum að vaxa út úr kreppunni. Spyrna okkur aftur upp. Sigla út úr öldudalnum. Ég gæti notað allar klisjurnar. Þetta er svoleiðis grein.
Nú geta allir lesið sér til um íslenska galdra og þjóðtrú í snjallsímanum. Galdrasýningin á Ströndum hefur endurgert vef sinn.
Í hvað fer allur peningurinn sem strandir.is fékk í styrk úr Öndvegissjóði Brothættra byggða?
Upplýsingar um stöðu bólusetninga gegn COVID-19 á Ströndum.
Strandabyggð auglýsir eftir starfsfólki í sumarstörf.
Trékyllisheiðin er nýtt utanvegahlaup sem fer fram á Ströndum í fyrsta sinn laugardaginn 14. ágúst 2021. Tvær vegalengdir eru í boði á milli Steingrímsfjarðar og Trékyllisvíkur.
Páskadagur, páskakveðja Hólmavíkurkirkju og ávarp forseta.
Hér má sjá hvenær skólarnir á Ströndum byrja eftir páska.
Opnunartímar á Ströndum yfir páskana.
Með hækkandi sól eru farfuglarnir byrjað að tínast til landsins. Nokkrir hafa nú þegar sést á Ströndum.
Orkubú Vestfjarða hefur úthlutað styrkjum til samfélagsverkefna á Vestfjörðum 2021.
Framboðsfrestur Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi er runninn út. Átta gefa kost á sér í fimm efstu sætin í kjördæminu.
Nýtt sjósportfélag í Steingrímsfirði var stofnað á Kaffi Galdri 24. mars sl. Tilgangur félagsins er að efla iðkun sjó- og vatnaíþrótta og útivistar við Steingrímsfjörð.
Aðalbjörg Óskarsdóttir, formaður Skíðafélags Strandamanna segir að spáin líti vel út fyrir skíði annan í páskum. Tvær brautir voru gerðar í dag.
Strandir.is hafði samband við Finn Ólafsson, oddvita Kaldrananeshrepps til þess að fræðast um hann og hvað væri á döfinni í sveitarfélaginu.
Skólakrakkar í Strandabyggð heimsóttu varðskipið Þór sem var við Hólmavík í hefðbundnu eftirliti en einnig reykköfunaræfingu.
Vilhelm Vilhelmsson sagnfræðingur hefur rannsakað selveiðar við Ísland og leitað fanga í ýmsum heimildum. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, spjallaði við Vilhelm.
Gráslepputíð á Ströndum er hafin en um 17 bátar gera út á grásleppu, 10 frá Drangsnesi, 6 frá Hólmavík og 1 frá Norðurfirði.
Lífið í hér í sveitinni gengur sinn vanagang. Tíðin hefur verið ágæt eins og kunnugt er. Snjór ekki verið mikið að þvælast fyrir.
Þorgeir Pálsson var ráðinn sveitarstjóri Strandabyggðar í júlí 2018 og hóf formlega störf í ágúst sama ár. Strandir.is fékk Þorgeir til þess að svara nokkrum spurningum
Nú um páskana hefjast framkvæmdir að nýju við Krossneslaug í Árneshreppi en verið er að stórbæta aðstöðu við laugina.
Kyrrðarkraftur er nýtt endurhleðslusetur á Hólmavík fyrir fólk sem vill byggja sig upp og temja sér jákvætt hegðunarmunstur.
Jón Geir Ásgeirsson, skipstjóri Strandferða segir að sumarið líti vel út og að nú þegar sé talsvert búið að bóka ferðir hjá þeim.
Strandir.is er fyrst og fremst vefur alls Strandafólks en einnig fyrir ferðafólk og aðra velunnara sem upplýsinga- og fréttamiðill.
Scroll Up