Fréttir og greinar

Nemendur Grunnskólans á Drangsnesi seldu uppskeru sína úr skólagróðurhúsinu til að safna fyrir skólaferðalagi næsta vor.
Sigurlaug Gísladóttir, oddviti Frjálslynda lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Guðmundur Gunnarsson, oddviti Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Hafgustur ehf, ný útgerð á Hólmavík, hlaut þriggja milljóna króna styrk úr Matvælasjóði til veiða og fullvinnslu á grjótkrabba.
Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Skúla Gautason.
Helga Thorberg, oddviti Sósíalistaflokks Íslands í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Valgarður Lyngdal Jónsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Skúla Gautason.
„Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem fólk á landsbyggðinni þarf að bíða í 4-6 vikur eftir að hitta heimilislækninn?“
Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi mætti í Strandavarpið og ræddi við Sigurð Líndal.
Veiga kom við á Ströndum í sumar að hreinsa rusl úr svokallaðri Hörsvík en markmiðið er að vekja athygli á rusli á ströndum landsins okkar.
„Við viljum nýja nýtingarstefnu fiskimiðanna þar sem sjávarauðlindin okkar er sameign þjóðarinnar en ekki einkaeign fárra útvalinna sægreifa.“
„Ef ekkert verður að gert er mikil hætta á að atvinnutækifærin í mörgum sjávarbyggðum verði enn þá færri og fábreyttari en nú er.“
„Samgöngur á Vestfjörðum, Vesturlandi og Norðurlandi vestra í dag endurspegla vannýtta möguleika NV-kjördæmis í ferðaþjónustu.“
Þjóðtrúarkvöldvaka á Sævangi þar sem blandað er saman fróðlegum fyrirlestrum, skemmtiatriðum og kaffiveitingum.
„Kjarabarátta þeirra sem lakast standa hefur alltaf verið mér hugleikin enda óx ég upp í verkalýðshreyfingunni á Vestfjörðum.“
„Auðugir útgerðarmenn hafa líf og framtíð fólksins og heilu byggðarlaganna í hendi sér og geta svipt fólkið sem þar býr lífsviðurværi sínu.“
Í dag, fimmtudag, hefst vinna við malbika Hafnarbraut á Hólmavík. Malbikað verður um 1.100 m langur kafli, frá Höfðatúni að Höfðagötu 5.
Sögur af Ströndum: Engilbert Ingvarsson er fæddur árið 1927 í Unaðsdal á Snæfjallaströnd og má með sanni segja að hann muni tímana tvenna.
Í Stóra-Fjarðarhorni er nú ræktað grænmeti og selt í nærsveitum. Það er eini staðurinn sem býður upp á útiræktað grænmeti til sölu á Vestfjörðum.
Hafdís og Hjörtur ræktuðu hamp í sumar við bústað sinn í Selárdal inn í Steingrímsfirði og segja árangurinn hafa komið skemmtilega á óvart. 
Stefna sósíalista er að Ísland verði fyrir alla landsmenn. Höfundur er í Sósíalistaflokki Íslands og er á lista flokksins í NV kjördæmi.
„Atkvæði greitt Miðflokknum er stuðningur við blómlegar sveitir, öflugra dreifbýli og landsbyggðina í heild sinni.“
Laugardaginn 4. september boða frambjóðendur Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi til fundar á bæði Hólmavík og Drangsnesi.
Viðreisn hefur kjark og vilja til að ráðast í alvöru breytingar, fyrir alla, ekki bara suma. Gefum framtíðinni tækifæri og setjum X við C.
Tilboð Sósíalistaflokksins til kjósenda snýst um að þjóðin endurheimti auðlindir hafsins af auðhringunum sem hafa sölsað þær undir sig.
Golfmót Strandamanna verður haldið á Garðavelli Akranesi sunnudaginn 5. september. Keppt verður með punktafyrirkomulagi en einnig í höggleik.
Vissa útgerð er nýtt félag í eigu Bjarkar I. og Péturs M. Þau hafa starfað við útgerðina Hlökk ehf. í 10 ár en eru nú komin með eigin rekstur.
Sósíalistaflokkurinn í NV vill að ríkið tryggi góða heilbrigðis- og velferðarþjónustu og ungmennum þar öruggan aðgang að framhaldsnámi.
Gestum býðst að skoða fornleifar með leiðsögn í Sandvík. Spjallað verður um minjarnar sem þar hafa fundist og þær settar í víðara samhengi.
Tilkynning frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands v. örvunarbólusetningar vegna covid-19, bólusetningar barna og skimun fyrir brjóstakrabbameini.
Vikuna 30. ágúst - 3. september tekur Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum við Hrútafjörð þátt í Evrópsku menningarminjadögunum.
Umhverfisstofnun, ásamt landeiganda og sveitarfélaginu Árneshreppi, hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Dranga á Ströndum. 
Laus er til umsóknar staða yfirhjúkrunarfræðings við Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík. Starfshlutfall 80-100% eða eftir samkomulagi.
Fjallskilaseðill í Strandabyggð 2021 hefur nú verið samþykktur og birtur. Fjáreign bænda í Strandabyggð hefur dregist saman síðustu árin.
Félagsmiðstöðin Ozon auglýsir eftir frístundaleiðbeinanda. Starfað er í anda lýðræðis og unnið að því að auka sjálfstæði, ábyrgð og virkni.
Vetarstarf Geislans er að hefjast og búið að opna fyrir skráningu. Angantýr Ernir Guðmundsson verður þjálfari í vetur.
Strandveiðitímabilinu lauk í fyrradag, 18. ágúst. Mikil ánægja er meðal sjómanna með tímabilið. Krabbaveiðar nýjung á Ströndum.
Það er mikið að gerast hjá Hótel Djúpavík en auk gistingar er hægt að fara á fjallahjól, fá leiðsögn um síldarverksmiðjuna, sýningar o.fl.
Hin árlega Kvennareið Strandahesta í kringum Þiðriksvallavatn verður nk. föstudag 20. ágúst. Ferðin hentar bæði vönu og óvönu reiðfólki.
José Javier Mínguez er frá Tenerife og hefur unnið í sumar sem verkstjóri vinnuskólans. José málaði einnig listaverk á hús Þróunarsetursins.
Trékyllisheiðarhlaupið fór fram í gær í einstakri veðurblíðu; sólin skein allan daginn og hitinn var 20°C þegar hlaupararnir komu í mark.
Grunnskólarnir á Hólmavík og Drangsnesi verða settir í næstu viku og byrjar haustönnin á útinámi hjá báðum skólunum.
Ólafsdalshátíð, sem átti að vera næsta laugardag, hefur verið aflýst vegna fjöldatakmarkana. Áfram verður þó opið í Ólafsdal til 15. ágúst.
Föstudaginn 13. ágúst verður bólusett í Búðardal, líka fyrir Strandir, með bóluefni frá Pfizer fyrir 12-15 ára börn og seinni bólusetningar.
Yfir 100 myndlistarmenn sýna verk sín á Ströndum, Dalabyggð og Vestfjörðum sumarið 2022 á sýningingunni Nr. 4 Umhverfing.
Kaffi Norðurfjörður er veitingastaður sem býður upp á mat og kaffiveitingar fyrir ferðafólk og heimamenn á sumrin.
Nýtt pokestopp í skúlptúrnum Nirði á Sauðfjársetrinu og uppfært poke-gym. Hægt er að leita að poke-gym og poke-stoppum víðsvegar á Ströndum.
Heyfengur í tæpu meðallagi í júlí en útlit gott fyrir seinni slátt. Hófleg beit bindur meira kolefni í jarðveginn en skógrækt.
Við gistihúsið Urðartind í Norðurfirði hefur verið bætt við fjórum glæsilegum herbergjum enda er ekki vanþörf á.
Nýtt utanvegahlaup, Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið 14. ágúst nk. og er boðið upp á tvær vegalengdir, 47 km og 15.5 km.
Veiga Grétarsdóttir hefur afrekað það sem engin kona hefur afrekað áður, að róa hringinn í kringum landið á kajak.
Í búðinni er hlýleg stemning; gestir og gangandi næla sér í helstu nauðsynjavörur en staldra þó oft lengur við en venjan er í stórmörkuðunum.
Í Steinshúsi er rekið kaffihús og veitingasala, þar ræður ríkjum Aðalbjörg Hrafnsdóttir, eða Abba, sem er bæði listakokkur og elskar að baka.
Miklar framkvæmdir hafa verið gerðar á Krossneslaug síðustu mánuði og er nú nærri öllu lokið. Strandir.is kíkti í heimsókn.
Útsýnið frá Malarhorni er einstakt: þar sést perla fjarðarins, Grímsey. Þaðan er hægt að fara í eyjuna, skoða lunda og fara á sjóstöng.
Nábrókin er smáhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina í Trékyllisvík í Árneshreppi. Mýrarbolti og fjárhústónleikar.
Kaldalónstónleikar og útgáfuhóf bókarinnar Minningarrit um Jón Hallfreð Ingvarsson verður í Dalbæ á Snæfjallaströnd um verslunarmannahelgina.
Starfsfólk Strandabyggðar er nú margt komið í sumarfrí eins og margur landinn. Hér er hægt að sjá sumarlokanir stofnana sveitarfélagsins.
Í gær voru veittar auknar strandveiðiheimildir sem þýðir að tryggt er að kvótinn klárist ekki á tímabilinu en sumarið hefur verið ótíðasamt.
Sögurölt safnanna í Dölum og á Ströndum halda áfram. Á fimmtudag kl. 20, verður rölt um Tungugröf á Ströndum. Öll eru hjartanlega velkomin.
Sýningaropnun Jennýjar Karlsdóttur var sl. laugardag í Djúpavík og heppnaðist vel. Kvæðakonan Ása Ketilsdóttir orti vísu í tilefni dagsins.
Menningarsjóður vestfirskrar æsku auglýsir styrki til framhaldsnáms ungmenna sem ekki geta stundað nám í sinni heimabyggð.
Sýning Jennýjar Karlsdóttur „Ég nálina þræði“ sýnir útsaumsverk hennar gerð með nál af kaktusi sem hefur fylgt listakonunni í tæplega 60 ár.
Síðustu sýningarhelgar framundan á myndlistarsýningu Rutar Bjarnadóttur í Hnyðju, þróunarsetri á Hólmavík.
Héraðsmót HSS í frjálsum íþróttum var haldið 13. júlí sl. Keppendur kepptu í kastgreinum, hlaupum, hástökki og langstökki.
„Opinber kerfi eiga aldrei að snúast um landfræðilega staðsetningu svæðisskrifstofa. Við verðum að skerpa fókusinn og vera faglegri.“
„Með því að þekkja náttúruna betur getum við sýnt henni meiri alúð og hugsað betur um okkar nærumhverfi“ segir Dagrún Ósk yfirnáttúrubarn.
Reykhólar skora á Strandafólk að reyna vinna BarSvar titilinn til baka á Reykhóladögum eftir að Reykhólar unnu seinustu Hamingjudaga.
Strandir.is hefur bætt við sig starfskrafti. Guðbjörg Guðmundsdóttir er nýr fréttaritari vefsins og mun sinna gerð viðtala og frétta.
Sýningin Gefur vel á grásleppu, veiðar og vinnsla hrognkelsa í Kaldrananeshreppi opnaði í sundlauginni Drangsnesi þriðjudaginn 6. júlí 2021.
Sirkussýningin Allra veðra von verður sýnd þann 8. júlí á Sauðfjársetrinu. Á sýningunni eru akróbatík, áhætta, grín og glens og loftfimleikar
Útimessa hefur verið haldin í Tröllatungu á Hamingjudögum undanfarin átta ár og þar hefur bæði verið skírt og fermt.
Helgina 9.-11. júlí verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin með pompi og prakt í fimmta skiptið á Sauðfjársetrinu í Sævangi.
Ingólfur Árni varð fyrir því óláni að fá brotinn krók í augað þarsíðustu nótt við róður norðarlega í Húnaflóa. Það fór þó betur en á horfðist.