Upp með Rjúkanda

Árneshreppur

Gönguleið 2-3 klst. Erfiðleikastig (1-3): 1

Þar sem Hvalá rennur undir göngubrúna eru í raun tvær ár komnar saman, Hvalá og Rjúkandi sem þá nefnast einu nafni Hvalá. Í Rjúkanda er samnefndur foss sem gaman er að koma að.

Hægt að ganga með Hvalá að sunnan frá brúnni að fossinum Rjúkanda og eru það 7 km fram og til baka.

Einnig er hægt að ganga beint upp frá Húsá og eru það um 5 km fram og til baka.

Texti af göngukorti FÍ: Árneshreppur: Norðurstrandir & gönguleiðir við Hvalá.

Hér má nálgast göngukortið.

Facebook

Instagram

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is