Frá Hólmavík er örstutt til fjalla í ósnortna náttúru, fallegir dalir og víðsýni.
Strandahestar bjóða upp á leiðsögn og kennslu á hestbaki með reyndum hestamönnum sem eru þaulkunnugir svæðinu.
Hægt er að velja á milli klukkutímalangra ferða og hálfsdagsferða (3 klst).
Nánari upplýsingar á vefsíðu og bókanir í síma 862 3263.