Fyrir þau sem hafa ástríðu fyrir ljósmyndun geta fengið tíma og frið til að ljósmynda gömlu síldarverksmiðjuna. Þessir túrar er sérsniðnir eftir þurfum hvers og eins. Þú velur þann tíma sem þú þarft einhverstaðar á milli 09:00 – 16:00. Leiðsögumaður fer yfir allar reglur í byrjun og lítur svo við regluleg til að kanna hvort allt sé í lagi.
Verð: 7.000 kr. (2 klukkutímar). Hver auka klukkutími 3.000 kr.
Skráning og frekari upplýsingar í síma 451-4037 og/eða í gegnum tölvupóst á djupavik@djupavik.is