Láki Tours – Hvalaskoðun

Strandabyggð

Hvalaskoðun með leiðsögn á bát

Láki Tours er með hvalaskoðun frá Hólmavík frá júní til september. Ferðir fá Hólmavík eru rúmar tvær klukkustundir og er mest um að sjá hnúfubaka. Hægt er að bóka á vefsíðu Láki Tours.

Þessar ferðir er sérstaklega góðar fyrir börn og þau sem eru viðkvæm fyrir sjóveiki þar sem Steingrímsfjörður er einstaklega skjólgóður og stutt í hvali.

Opnunartími –

1. júní – 15. júlí – daglega kl. 11:00 og 14:00
16. júlí – 15. ágúst – daglega kl. 10:00, 13:00 og 16:00
16. ágúst – 15. október – daglega kl. 11:00 og 14:00

546-6808
info@lakitours.com
Við höfnina Höfðagötu 3, 510 Hólmavík
Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is