Láki Tours – Hvalaskoðun

Strandabyggð

Hvalaskoðun með leiðsögn á bát

Láki Tours er með hvalaskoðun frá Hólmavík frá júní til september. Ferðir fá Hólmavík eru rúmar tvær klukkustundir og er mest um að sjá hnúfubaka.  Þessar ferðir er sérstaklega góðar fyrir börn og þá sem eru viðkvæmir fyrir sjóveiki þar sem Steingrímsfjörður er sérstaklega skjólgóður og stutt í hvali.

Opnunartími –

Frá júní – september, kl. 09:00 – 17:00

546-6808
info@lakitours.com
Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is

Scroll Up