Heitu pottarnir á Drangsnesi

Kaldrananeshreppur

Heitir pottar

Í fjörunni á Drangsnesi eru 3 heitir pottar, þar er hægt að slaka á með útsýni yfir sjóinn, bryggjuna og Grímsey. Heitu pottarnir á Drangsnesi eru opnir öllum, þeir eru án endurgjalds og án baðvörslu. Búningsklefar með sturtu og salernum eru við pottana, hinu megin við götuna.  Fólk heimsækir pottana á eigin ábyrgð.

Opnunartími –

Allt árið – frjáls aðgangur og fólk fer á eigin ábyrgð.

451 3201
drangsnes@drangsnes.is
Aðalbraut, 520 Drangsnes

Facebook

Instagram

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is