Grímseyjarferðir – Malarhorn

Sigling, sjóstöng, lundi, hvalaskoðun, skoðunarferðir, leiðsögn Báturinn Sundhani fer áætlanaferðir út í Grímsey í Steingrímsfirði frá 15. júní til 15, ágúst (ath. ferðir einungis til 28. júlí 2021). Farið er tvær ferðir á dag kl. 9 og 13:30. Siglt er í kringum eyjuna og lagst upp að klett sem nefnist Uxinn þar sem komist er … Halda áfram að lesa: Grímseyjarferðir – Malarhorn