Frisbígolf á Drangsnesi

Kaldrananeshreppur

5 brauta folfvöllur er í Kaldrananeshreppi. Völlurinn er staðsettur við tjaldsvæðið á Drangsnesi og er fyrsti folfvöllur á Ströndum.

Frisbígolf er skemmtileg almenningsíþrótt. Frisbígolf er leikið á svipaðan hátt og venjulegt golf. Í stað golfkylfa og golfbolta nota leikmenn frisbídiska. Þessi íþrótt var mótuð á áttunda áratug síðustu aldar og á það sameiginlegt með venjulegu golfi að reynt er að klára hverja holu í sem fæstum köstum.

Hér er hægt að lesa leikreglurnar.

Hér er hægt að skoða kort af vellinum.

Opnunartími –

Alltaf opið

Vefur

Facebook

Instagram

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is