Bæjarfell ofan Drangsness

Kaldrananeshreppur

Kaldrananeshreppur – Gönguleið

Bæjarfell er 345 km yfir sjó og er hæsti hnúkur Bjarnarfjarðarháls, sem er á milli Bjarnarfjarðar og Steingrímsfjarðar. Hálsinn er milli 5 – 8 km á breidd.

Á hálsinum skiptast á langir og breiðir klettar, grjótholt og kleifar, með djúpum brok- og finnungssundum á milli og lyngbrekkum, er neðar dregur. Í héraðslýsingu úr Strandamannabók segir: “Steingrímsfjarðarmegin, liggja kleifar þessar sniðhalla ofan af há-hálsi og allt til sjávar, alla leið frá svonefndri Hveravík og inn undir svonefndan Selárdal. Til að sjá lítur landið þarna út eins og storknaður stórbrotinn sjór. Slíkt landslag er sjaldséð. Eftir endilöngum hálsinum er fjöldi af vötnum og tjörnum, stórum og smáum . Stærsta vatnið heitir Urriðavatn . Er það um tvo km á lengd og rúmlega einn km. á breidd.”

Vefur

Facebook

Instagram

Share on facebook
Share on twitter
Share on pinterest
Share on email

Þín auglýsing hér?

Hafðu samband
auglysingar@strandir.is