Ævintýri á Ströndum
Strandir á Vestfjörðum er ævintýralegur staður þar sem ýmislegt er hægt að gera.
Skoða afþreyingu
Fjölbreyttir veitingastaðir
Á Ströndum eru fjölbreyttir og góðir veitingastaðir með ljúffengan mat, fullkomið eftir langan dag af ævintýrum.
Skoða veitingastaði
Gisti- og tjaldsvæði
Ertu að plana ferð á Strandir? Við erum með fjölbreytt úrval gisti- og tjaldsvæða á Ströndum.
Skoða gistingu
Previous
Next

Fréttir & greinar

Óskar Hafsteinn, kokkur, deilir með okkur uppskrift að spari eftirrétt, sítrónu tart, sem hann gerði m.a. í sveinsprófinu sínu.
Skíðafélag Strandamanna tók þátt í bikarmóti á Akureyri um helgina. Fjölmennasti ungmennahópur félagsins 13-16 ára á bikarmóti til þessa.
Auglýst er eftir tilnefningum um íþróttamanneskju ársins 2021 í Strandabyggð. Öll sem vilja geta sent inn tilnefningu.
Nú er hægt að sækja um styrki til verkefna sem styrkja Árneshrepp. Öllum er heimilt að sækja um, umsóknarfrestur er til 17. febrúar 2022.
Vestfjarðastofa leitar að öflugum einstakling til að leiða markaðsmál áfangstaðarins Vestfjarða. Starfsstöð getur verið í Hnyðju á Hólmavík.
Leikskólinn á Hólmavík var lokaður í dag og verður einnig lokaður á morgun vegna gruns um smit. Beðið er eftir niðurstöðum úr pcr prófum.
Þjóðfræðifeðginin Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson hafa safnað í nokkur ár sögum af álagablettum af Ströndum.
Háskóli Íslands stendur fyrir AWE-hraðalinum í samvinnu við Bandaríska sendiráðið. Ísland er fyrst norrænu ríkjanna til að taka þátt.
Ester Sigfúsdóttir, framkvæmdastýra Sauðfjársetursins á Ströndum, fer yfir liðið ár og þá viðburði og verkefni sem voru á vegum safnsins.

Viðburðir

No event found!