Ævintýri á Ströndum
Strandir á Vestfjörðum er ævintýralegur staður þar sem ýmislegt er hægt að gera.
Skoða afþreyingu
Fjölbreyttir veitingastaðir
Á Ströndum eru fjölbreyttir og góðir veitingastaðir með ljúffengan mat, fullkomið eftir langan dag af ævintýrum.
Skoða veitingastaði
Gisti- og tjaldsvæði
Ertu að plana ferð á Strandir? Við erum með fjölbreytt úrval gisti- og tjaldsvæða á Ströndum.
Skoða gistingu
Previous
Next

Fréttir & greinar

Sveitasíminn er nýtt hlaðvarp á Ströndum sem Sauðfjársetrið heldur úti í tilefni 20 ára afmælis safnsins um þessar mundir.
„Flokkur fólksins hefur barist með kjafti og klóm fyrir strandveiðum fyrir sjávarbyggðirnar. Fyrsta skrefið er að tryggja 48 veiðidaga á ári.“
Trékyllisheiðarhlaupið verður haldið öðru sinni nk. laugardag 13. ágúst. Skráningarfrestur rennur út á miðnætti á morgun, miðvikudagskvöld 10. ágúst.
Hópur kvenna hafa komið af stað söfnun fyrir sjúkrabörum, spelkum og sjúkrakassa til að gefa staðarhöldurum í Reykjarfirði á Hornströndum.
Reykhóladagar verða haldnir 12. - 14. ágúst. Glæsileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna með bæði hefðbundnum og nýjum viðburðum.
Rétt fyrir klukkan 2 í dag voru björgunarsveitir á Ströndum kallaðar út vegna manns sem féll ofan í gil rétt við Steingrímsfjarðarheiði.
Spennandi rannsóknarverkefni um sagnamennsku, þjóðsögur, örnefni og landslag í Árneshreppi og Kaldrananeshreppi á Ströndum.
Sunnudaginn 7. ágúst gefst áhugasömum tækifæri til að fá fara í sveppamó með Mörtu húsfreyju í Bæ 1. Námskeiðið hefst kl. 13:30.
Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK, verður með tónleika í Steinshúsi föstudagskvöldið 5. ágúst nk.

Viðburðir

No event found!