Ævintýri á Ströndum
Strandir á Vestfjörðum er ævintýralegur staður þar sem ýmislegt er hægt að gera.
Skoða afþreyingu
Fjölbreyttir veitingastaðir
Á Ströndum eru fjölbreyttir og góðir veitingastaðir með ljúffengan mat, fullkomið eftir langan dag af ævintýrum.
Skoða veitingastaði
Gisti- og tjaldsvæði
Ertu að plana ferð á Strandir? Við erum með fjölbreytt úrval gisti- og tjaldsvæða á Ströndum.
Skoða gistingu
Previous
Next

Fréttir & greinar

Auglýst er eftir umsóknum í Lóuna, menningarverðlaun Strandabyggðar. Frestur til tilnefninga hefur verið framlengdur til hádegis 14. júní.
Norðanátt í maí og þurrkar en blóm að blómstra og vorverkin að hefjast. Heygarðshornið fjallar um málefni líðandi stundar í bændasamfélaginu.
Tvö ný bistro opnuðu sama dag á Hólmavík. Bistro 510 sem er staðsett í söluvagni við tjaldsvæðið og Bistro Gistihúss Hólmavíkur.
Nokkrar lausar stöður eru við Leikskólann Lækjarbrekku og grunnskólann á Hólmavík. Umsóknarfrestur er til 10. júní 2021.
Fyrrum sveitarstjóri Strandabyggðar, Þorgeir Pálsson hefur tilkynnt að hann muni höfða mál á hendur sveitarfélaginu.
Opnað hefur verið fyrir skráningar á sumarnámskeið í Strandabyggð. Í boði eru fjölbreytt námskeið fyrir börn á öllum aldri.
66. Fjórðungsþing Vestfirðinga og Vestfjarðastofu var haldið í dag. Ágæt mæting var á þingið og farið yfir ýmis málefni.
Bogfiminámskeið verður haldið á Hólmavík nk. helgi. Opinn kynningarfundur verður í Íþróttamiðstöðinni í dag kl. 16-18.
Straumleysi er á öllum Ströndum og inn í Ísafjarðardjúp. Bilun er á Hólmavíkurlínu 2 sem liggur yfir Tunguheiði.

Viðburðir

No event found!
Scroll Up