Ævintýri á Ströndum
Strandir á Vestfjörðum er ævintýralegur staður þar sem ýmislegt er hægt að gera.
Skoða afþreyingu
Fjölbreyttir veitingastaðir
Á Ströndum eru fjölbreyttir og góðir veitingastaðir með ljúffengan mat, fullkomið eftir langan dag af ævintýrum.
Skoða veitingastaði
Gisti- og tjaldsvæði
Ertu að plana ferð á Strandir? Við erum með fjölbreytt úrval gisti- og tjaldsvæða á Ströndum.
Skoða gistingu
Previous
Next

Fréttir & greinar

Í dag opnar fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. 23 myndlistarmenn sýna verkin sín á Ströndum.
Það styttist óðfluga í Náttúrubarnahátíð á Ströndum sem verður haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi helgina 8.-10. júlí næstkomandi.
Sjoppan á Hólmavík á 40 ára byggingarafmæli í ár, það markar einnig endalok hennar þar sem verið er að rífa hana niður þessa dagana.
Strandabyggð auglýsir þrjár lausar stöður í Grunnskólanum á Hólmavík og í Leikskólanum Lækjarbrekku á Hólmavík.
Opinn kynningarfundur um verkefnið Verndarsvæði í byggð á Hólmavík verður haldinn á Kaffi Galdri nk. fimmtudag, 30. júní og hefst kl. 20:00.
Hamingjudagar á Hólmavík tókust prýðilega þrátt fyrir kalt veður. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Stjórn Verzlunarfjelags Árneshrepps afhjúpaði mynd af Gunnsteini Gíslasyni og Margréti Jónsdóttur sem stóðu vaktina megnið af sinni starfævi.
Nýr sólpallur er risinn við Verslunarfélag Drangsness hvar heimamenn og gestkomandi geta sest niður og sötrað kaffi.
Í dag voru Hamingjudagar á Hólmavík settir við hátíðlega athöfn í Hnyðju. Hrafnhildur Skúladóttir, tómstundafulltrúi setti hátíðina.

Viðburðir

No event found!