Ævintýri á Ströndum
Strandir á Vestfjörðum er ævintýralegur staður þar sem ýmislegt er hægt að gera.
Skoða afþreyingu
Fjölbreyttir veitingastaðir
Á Ströndum eru fjölbreyttir og góðir veitingastaðir með ljúffengan mat, fullkomið eftir langan dag af ævintýrum.
Skoða veitingastaði
Gisti- og tjaldsvæði
Ertu að plana ferð á Strandir? Við erum með fjölbreytt úrval gisti- og tjaldsvæða á Ströndum.
Skoða gistingu
Previous
Next

Fréttir & greinar

Ekki var hægt að halda aðalfund í Leikfélagi Hólmavíkur vegna manneklu. Stjórnin biðlar til íbúa að taka höndum saman og mæta á aðalfund eftir viku.
Tvær hrútasýningar haldnar á Ströndum. Besti hrúturinn var frá Laxárdal en aðrir 1. verðlaunahrútar komu frá Klúku, Miðdalsgröf og Smáhömrum.
Sigvaldi Kaldalóns átti á tíma í átökum við Læknafélagið. Óttar Guðmundsson segir Kristínu Einarsdóttur frá þeirri sögu.
Í stefnu Þorgeirs fer hann fram á vangoldin biðlaun í þrjá mánuði að frádregnum tekjum og miskabótum vegna uppsagnar í apríl síðastliðnum.
„Það hefur verið hrikalega erfitt tíðarfar upp á sjósókn. Einungis um 50 tonnum hefur verið landað á Hólmavíkurhöfn í september.“
Öflugt frístundastarf er í Strandabyggð bæði sumar og vetur. Tómstundafulltrúi Strandabyggðar fer yfir starfsemina sl. sumar.
Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur heldur úti Facebooksíðum um veður og veðurspár þar sem ýmist er hægt er að fræðast eða fræða aðra.
Kristín Einarsdóttir hitti Strandafólk í Skarðsrétt sem eiga það sameiginlegt að hafa átt þann draum að gerast sauðfjárbændur.
Varðskip mun sigla í Árneshrepp í næstu viku og fjarlægja þau rúmlega fimmtíu grindhvalahræ sem legið hafa í fjörunum þar síðan sl. laugardag.

Viðburðir

No event found!