Ævintýri á Ströndum
Strandir á Vestfjörðum er ævintýralegur staður þar sem ýmislegt er hægt að gera.
Skoða afþreyingu
Fjölbreyttir veitingastaðir
Á Ströndum eru fjölbreyttir og góðir veitingastaðir með ljúffengan mat, fullkomið eftir langan dag af ævintýrum.
Skoða veitingastaði
Gisti- og tjaldsvæði
Ertu að plana ferð á Strandir? Við erum með fjölbreytt úrval gisti- og tjaldsvæða á Ströndum.
Skoða gistingu
Previous
Next

Fréttir & greinar

Útgáfu bókarinnar Myndir og minningar af Ströndum verður fagnað á Sauðfjársetrinu þann 10. desember kl. 16. léttar veitingar verða í boði.
Á svona fallegum vetrarmorgni líkt og í dag hér á Ströndum er ekki úr vegi að minnast orða ýmissa einstaklinga: „Það hefnir sín!“
Guðbjörg og Kristjana, nemendur í 8. bekk á Drangsnesi fóru í skólaferðalag til Kaupmannahafnar og deila hér með lesendum ferðasögunni.
Yfirlit yfir veðrið í nóvember 2022 frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík í Árneshreppi, tekið saman af Jóni G. Guðjónssyni veðurathugunarmanni.
Allt gengur sinn vanagang hjá sjómönnum á Ströndum. Veiði er góð og verð nokkuð hátt en veður eru válynd þrátt fyrir óvenjuleg hlýindi.
Veruleg mygla hefur fundist í Grunnskólanum á Hólmavík og skólahald féll niður eftir hádegi í dag. Ekkert skólahald verður fram að helgi.
30 milljónum var úthlutað til verslana í dreifbýli. 8 verslanir fengu styrk, þ.á.m. Verslunarfélag Drangsness og Verzlunarfjelag Árneshrepps.
Nýlega fór fram fyrsta Ungmennaþing Vestfjarða. Markmiðið var m.a. að valdefla vestfirsk ungmenni og kanna áhuga á stofnun Ungmennaráðs.
Öll sem þekkja til Steinu í Gröf vita að hún er mikið jólabarn og bókstaflega umbreytir húsinu í Gröf í fallegt jólahús á hverju ári.

Viðburðir

No event found!