Ævintýri á Ströndum
Strandir á Vestfjörðum er ævintýralegur staður þar sem ýmislegt er hægt að gera.
Skoða afþreyingu
Fjölbreyttir veitingastaðir
Á Ströndum eru fjölbreyttir og góðir veitingastaðir með ljúffengan mat, fullkomið eftir langan dag af ævintýrum.
Skoða veitingastaði
Gisti- og tjaldsvæði
Ertu að plana ferð á Strandir? Við erum með fjölbreytt úrval gisti- og tjaldsvæða á Ströndum.
Skoða gistingu
Previous
Next

Fréttir & greinar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða en sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum.
Kristín Einarsdóttir hitti í sumar Sigvalda Snæ Kaldalóns sem kynnt hefur sér sögu útgáfu laga afa hans, tónskáldsins Sigvalda Kaldalóns.
Skólastarf er hafið að nýju í Strandabyggð. Margir íbúar fóru í skimun í byrjun vikunnar og eru nú 10 í einangrun á Ströndum og Reykhólum.
Í gær var ljósleiðari á Drangsnesi virkjaður í fyrsta sinn. Þar með lýkur mikilvægu framfaraskrefi í eflingu innviða hreppsins.
Bókavík, bókmennta-og ljóðavika á Hólmavík, hófst í dag og stendur fram til 28. nóvember. Fjölmargir skemmtilegir viðburðir alla vikuna.
Skólarnir á Hólmavík verða lokaðir mánudag og þriðjudag vegna COVID-19. Starf Geislans og Ozon fellur einnig niður. Sýnatökur í gangi.
Í Galdraskólanum eru sagnalistin og ímyndunaraflið nýtt til að leiða börn í hugleiðslu og kenna leiðir til að stjórna eigin tilfinningum.
Skólarnir á Hólmavík verða lokaðir fram yfir helgi vegna COVID-19 smita. Starf Geislans og Ozon fellur einnig niður. Smitrakning er hafin.

Viðburðir

No event found!