Valentínusarkaffi og myndir frá Grænlandi

580-malarkaffi1

Valentínusarkaffi verður á boðstólum á Malarkaffi á Drangsnesi sunnudaginn 14. febrúar kl. 15:00, ástarpungar og fleira gott með kaffinu. Þá mun Stefán Hrafn mæta á svæðið og sýna myndir og segja frá Grænlandi.