Tónaflóðinu frestað

640-tonaflod8
Fjáröflunartónleikum félagsmiðstöðvarinnar Ozon og nemendafélags Grunnskólans hefur verið frestað! Þeir áttu að vera í Félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 24. febrúar kl. 19:30, en aðdáendur unga fólksins sem þar átti að koma fram og sýna snilli sína þarf að bíða enn um sinn. Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir Tónaflóðið, en allir hlakka til.