Skólahald á Hólmavík féll niður í dag

580-grunnskolinn

Allt skólahald á Hólmavík féll niður í dag vegna veðurs og ófærðar. Mikil úrkoma hefur verið í nótt og morgun og skaflar myndast víða. Snjórinn er blautur og þungur. Veður er enn mjög vont við Steingrímsfjörðinn.