Símaviðtal við Jón Pál Hreinsson

{mosvideo xsrc="jon-pall-fifan" align="right"}Um helgina hefur ferðasýningin Ferðatorg staðið yfir í Fífunni í Kópavogi og eins og venja er til þá flytur strandir.is stöðugar fréttir af hverskyns uppákomum sem eru til þess fallnar að kynna Strandir og Vestfirði sem ærlegan viðkomustað ferðamanna. Tíðindamaður strandir.is sló á þráðinn til Jóns Páls Hreinssonar forstöðumanns Markaðsstofu Vestfjarða sem er á sýningunni og innti hann eftir tíðindum og framtíðaráætlunum í ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Þetta er í fyrsta skipti sem fréttavefurinn tekur upp símaviðtal og flytur til lesenda sinna.


 –