Sauđfjársetur á Ströndum - Sćvangi - 510 Hólmavík - Sími: 451-3324/451-3474 og 693-3474 - Mail: saudfjarsetur@strandir.is


 

Safniđ
 

Kaffi Kind

 

Minjagripir

 

Viđburđir

 

Fréttir

 Myndir

 

Munir

 

Fróđleikskista

 

Tenglar

 

Hafa samband

 


Sauđfjársetur á Ströndum er í hópi ţeirra tíu framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunnar sem eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar á ţessu ári. Ađ verđlaununum standa Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík. Verkefnin eru jafn fjölbreytt og ţau eru mörg og koma alls stađar ađ af landinu. Ţann 2. febrúar verđur tilkynnt hvađa ţrjú verkefni hljóta verđlaun og um miđjan febrúar hvert ţeirra stendur uppi međ Eyrarrósina sjálfa.

Á Eyrarrósarlistanum 2016 eru Act Alone einleikjahátíđin á Suđureyri, Ađ – sjónvarpsţáttaröđ N4, Barokksmiđja Hólastiftis, Eldheimar í Vestmannaeyjum, Ferskir vindar – listahátíđ í Garđi, Northern Wave stuttmyndahátíđin í Grundarfirđi, Reitir – listasmiđja á Siglufirđi, Rúllandi snjóbolti – alţjóđleg samtímalistasýning á Djúpavogi og Verksmiđjan á Hjalteyri – listamiđstöđ, sýningarsalir og gestavinnustofur í gömlu síldarverksmiđjunni.

Ađ venju mun Dorrit Moussaieff forsetafrú, verndari Eyrarrósarinnar, afhenda verđlaunin. Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem verđlaunin tengjast Ströndum, Strandagaldur fékk Eyrarrósina áriđ 2007 fyrir starfsemi Galdrasýningar á Ströndum.

Sauđfjársetur á Ströndum hefur veriđ starfandi frá árinu 2002 í félagsheimilinu Sćvangi viđ Steingrímsfjörđ á Ströndum. Sauđfjársetriđ er safn sem tekur á móti fjölda ferđamanna á ári hverju, auk ţess sem íbúar á Ströndum koma margir margsinnis í heimsókn á hverju ári á viđburđi eđa í veislur. Sauđfjársetriđ vinnur auk ţess ađ margvíslegum menningarverkefnum.

Jafnan eru uppi 4 sögu- eđa listsýningar á Sauđfjársetrinu í einu. Fastasýning safnsins heitir Sauđfé í sögu ţjóđar og er veriđ ađ endurnýja hana frá grunni. Síđan eru hverju sinni uppi ţrjár tímabundnar sérsýningar sem standa yfirleitt í 1-2 ár. Í Sćvangi er einnig starfrćkt kaffistofan Kaffi Kind og handverks- og minjgagripabúđ.

Ţćr sérsýningar sem eru eđa voru uppi á árinu 2015 eru Álagablettir (list- og sögusýning tengdum stöđum á Ströndum sem bannhelgi hvílir á), Manstu? (greiningarsýning á ljósmyndum Tryggva Samúelssonar frá árabilinu 1945-1969 í samvinnu viđ Ljósmyndasafn Íslands á Ţjóđminjasafninu), Allt á kafi – snjóaveturinn mikli 1995 (ljósmynda- og textasýning) og Brynjólfur Sćmundsson og starf ráđunauta (sögusýning ţar sem ćvi og störf Brynjólf eru í forgrunni, en hann var hérađsráđunautur á Ströndum í nćrri 40 ár).

Sauđfjársetriđ stendur fyrir fjölda viđburđa á ári hverju, ţar sem markhópurinn er bćđi heimamenn og ferđafólk. Ţessi dagskrá hefur ţróast mjög og orđiđ ţéttari á síđustu árum.

Á árinu 2015 voru stćrstu viđburđirnir Furđuleikar á Ströndum sem jafnan eru haldnir í tengslum viđ bćjarhátíđina Hamingjudaga á Hólmavík. Ţar fer fjölskyldan öll saman í skemmtilega leiki. Ţetta áriđ mćtti tökuliđ frá BBC til ađ taka upp skemmtiţátt um Furđuleikana í ţáttaröđinni All Over the Place.

Annar stór viđburđur er Íslandsmótiđ í hrútadómum sem haldiđ er í ágúst ár hvert. Ţar mćttu um 600 manns ţetta áriđ, alls stađar af landinu, til ađ keppa í hrútaţukli eđa fylgjast međ ţeirri sérstćđu skemmtun. Međal gesta nú voru ađalleikarar myndarinnar Hrútar, Theódór Júlíusson og Sigurđur Sigurjónsson, sem háđu hrútaţuklseinvígi, gestum Sauđfjársetursins til óblandinnar gleđi. Sviđaveisla var haldin í október og ţjóđtrúarmálţing og kvöldvaka međ yfirskriftina Mannát, dauđi og djöfull í september.

Sauđfjársetriđ setti einnig upp leikrit í samvinnu viđ Leikfélag Hólmavíkur á árinu 2015 annađ áriđ í röđ. Ţetta er nýr íslenskur einleikur sem heitir Draugasaga og er eilítiđ óhugnanlegur – ţar er heilsađ upp á húsdrauginn í Sćvangi sem reynist hreint ekki eins skemmtilegur og gestum virđist í fyrstu.

Fjöldinn allur af smćrri viđburđum, fyrst og fremst fyrir heimamenn, eru jafnan á dagskránni: Sögustundir, útivist og gönguferđir, spilavist, spurningakeppnir, kaffihlađborđ, dráttarvéladagur og ýmislegt fleira. Námskeiđahald er líka af og til í Sćvangi, nefna má námskeiđ í ţćfingu og ţjóđbúningasaum, og ţar er kjörin ađstađa fyrir fundi.

Stćrsta framtak Sauđfjársetursins á árinu 2015 var nýtt verkefni – Náttúrubarnaskólinn. Ćtlunin er ađ í framtíđinni verđi hann mikilvćgur ţáttur bćđi í starfsemi Sauđfjársetursins og mannlífi og ferđaţjónustu á Ströndum. Byggt er á hugmyndafrćđi um náttúrutúlkun og menntatengda ferđaţjónustu. Sérstakur verkefnisstjóri var ráđinn, svokallađ yfirnáttúrubarn, sem mótađi verkefniđ og hélt margvísleg námskeiđ og stóđ fyrir tilraunum sem tengjast náttúruskođun og upplifun. Alls mćttu 200 ţátttakendur á námskeiđin á ţessu fyrsta starfsári og ljóst ađ Náttúrubarnaskólinn er kominn til ađ vera. Hann mun í framtíđinni bjóđa upp á allskonar námskeiđ og viđburđi fyrir börn og fjölskyldufólk, heimamenn og ferđafólk, innlenda gesti og erlenda.

Ţađ er sannfćring ađstandenda Sauđfjárseturs á Ströndum ađ söfn og menningarstofnanir eigi ađ vera virkir ţátttakendur í ţví samfélagi sem ţćr eru hluti af. Á ţeim grunni byggist starfsemin. Á árinu 2016 er ćtlunin ađ halda áfram á sömu braut og leggja sérstaka áherslu á markađssetningu Sauđfjársetursins og Náttúrubarnaskólans.

Söfnunarstefna Sauđfjársetursins 2013-2016


 

+++

 

 

English version
Website in english

 

 

Sauđfjársetur á Ströndum ses. - saudfjarsetur@strandir.is
© 2013 Sauđfjársetur á Ströndum