Rauða hverfið vann skreytingaverðlaunin

Á hnallþóruhlaðborðinu á Hamingjudögum voru ekki aðeins veittar viðurkenningar fyrir best skreyttu terturnar. Þar voru einnig verðlaunaðar bestu skreytingarnar í bænum, en hverfin keppa sín á milli. Að þessu sinni stór rauða hverfið upp úr í skreytingunum að mati dómnefndarinnar, sem samanstóð af þremur frönskum ferðamönnum sem hjóluðu um allt þorpið og tóku út skrautið. Flottustu fígúrurnar að mati Frakkanna voru Rómeó og Júlía við Höfðatún og best skreyttu húsin voru Hafnarbraut 21 (appelsínugula) og Lækjartún 4 (rauða). Hér fylgja myndir úr rauða hverfinu og af verðlaunaafhendingu.

0

Kristjana Eysteins og Jóhanna Hreins í rauða hverfinu taka við verðlaunum fyrir flottustu fígúrurnar.

Rauða

Helga Gunnars (Lækjartún 4) og Svanhildur Jónsdóttir (Hafnarbraut 21) taka við verðlaunum fyrir best skreyttu húsin.

Salbjörg Engilbertsdóttir tekur við verðlaunum fyrir hönd rauða hverfisins

frettamyndir/2011/640-skreytingar2.jpg

frettamyndir/2011/640-skreytingar1.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv8.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv7.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv6.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv4.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv3.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv12.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv11.jpg

frettamyndir/2011/640-raudahv1.jpg

Skreytingar í rauða hverfinu – ljósm. Jón Jónsson