SMS galdrar á Ströndum

Undanfarna mánuði hefur Strandagaldur á Hólmavík unnið að margskonar hugmyndum um eflingu þjónustu til ferðamanna á svæðinu og þar hefur m.a. komið upp sú hugmynd að taka í notkun samskipta- og upplýsingatækni sem byggir á notkun farsímakerfisins.