Íþróttahúsið á Hólmavík

Eins og Hólmvíkingar vita hefur nýtt íþróttahús nú verið tekið í notkun í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur og íþróttatímar skólabarna færst þangað, auk þeirra tíma sem Strandamenn hafa skráð sig í utan skólatíma. Á fundi hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps á dögunum var samþykkt að…

Á fundi hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps þann 7. desember síðastliðinn var lögð fram skýrsla sveitarstjóra um ýmis mál sem verið hafa til umfjöllunar. Þar er m.a. upplýst að fjárhagsáætlun fyrir 2005 liggi ekki fyrir og segir í fundargerðinni að það sé "vegna…

Troðfullt var á jólahlaðborði á Café Riis í gærkvöld og mikil stemmning. Hlaðborðunum er þó ekki lokið, því í kvöld er árlegt jólahlaðborð eldri borgara í Strandasýslu og hefst kl. 19:00. Það er félag eldri borgara á Ströndum sem stendur…

Veðurspá fyrir Strandir er nú með þeim hætti að vegfarendur mega búast við mikilli hálku á vegum í dag og eru því hvattir til að fara varlega. Nú klukkan 9 að morgni er tveggja stiga hiti við Steingrímsfjörð og spáin…

Mikið er um að vera á Ströndum um helgina. Árleg jólahlaðborð eru á Café Riis, fyrra kvöldið var haldið í gær og það seinna er nú í kvöld og er fullbókað. Í dag verður upplestur í KSH á Hólmavík kl….

Á fundi hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps þann 7. des. var m.a. lagt fram uppkast að umsögn hreppsnefndar til verkefnisstjórnar um sameiningu sveitarfélaga. Í umræðum kom fram að sveitarstjórnarmenn telja að það sé forsenda fyrir möguleikum á sameiningu sveitarfélaga í Strandasýslu og hugsanlega A.-Barðastrandarsýslu að…

Heiða Ólafs (Aðalheiður Ólafsdóttir) frá Hólmavík komst áfram í Idol-stjörnuleit í kvöld. Hún fékk yfirburðakosningu og lenti í fyrsta sæti hjá þjóðinni í síðasta átta manna hópnum í 32 manna úrslitum sem steig á stokk. Þessi síðasti hópur var annars óvenjulega jafn…

Sjávarútvegsráðuneyti hefur ákveðið úthlutun byggðakvóta fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Byggðakvótinn er samtals 3,200 tonn og í hlut Strandamanna að þessu sinni komu samtals 110,5 tonn. Þar af fer ríflega helmingur til Hólmavíkur eða 69 tonn, á Drangsnes fara 31,5 tonn og 10 tonn…

Fréttaritari strandir.is leit við á jólamarkaði handverksfélagsins Strandakúnstar sem er í gömlu kaupfélagsversluninni við Höfðagötu á Hólmavík. Þar var mikið líf og fjör og jólaandinn sveif þar yfir.

Skjaldbökuævintýrið á Hólmavík

Á Ströndum gerast ævintýrin með reglulegu millibili. Eitt slíkt varð árið 1963. Þá fann Einar Hansen, norskur Hólmvíkingur, risaskjaldböku á Steingrímsfirði og dró hana að landi á Hólmavík. Skjaldbakan vakti að vonum mikla athygli, enda ekki á hverjum degi sem menn…