Samkvæmt vef Vegagerðarinnar nú klukkan 10:00 er hálka á vegum á Ströndum í dag. Leiðin norður í Árneshrepp er merkt ófær en verið að opna hana. Hæglætisveður er á Ströndum en kalt. Veðurspáin næsta sólarhringinn fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð…

Undanfarnar vikur hefur hálkan plagað vegfarendur á Ströndum. Það á jafnt við um almenna vegfarendur og þá sem aka flutningabílum. Sem betur fer er ekki kunnugt um meiri háttar umferðaróhöpp af völdum hálkunnar. Margir hafa látið í ljós þá skoðun…

Ferðamál á Ströndum

Aðsend grein: Jón Jónsson Í þessum pistli ætla ég að tala um eitt mitt helsta áhugamál, uppbyggingu ferðaþjónustu á Ströndum. Uppbyggingu í þessari atvinnugrein síðustu 10 ár hér á Ströndum má líkja við byltingu – svo gríðarmiklar breytingar hafa orðið.

Árvissir jólatónleikar Tónskólans á Hólmavík á þriðjudags- og miðvikudagskvöld í Hólmavíkurkirkju gengu ljómandi vel. Þar komu flestir nemendur skólans fram og sýndu hvað þeir höfðu lært í vetur. Skemmtilegt var að fylgjast með mörgum flytjendum sem ljómuðu af einbeitingu og áhuga. Hér að neðan…

Hólmavíkurhreppi hefur borist erindi frá Årslev Kommunale Musikskule um "norræna samspilsdaga". Þar kemur fram að Årslev sem er vinabær Hólmavíkurhrepps í Danmörku ætlar að standa fyrir tónlistardögum dagana 6. til 9. apríl 2005 og er Hólmvíkingum boðið að taka þátt. Hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps framsendi bréfið…

Á hreppsnefndarfundi á Hólmavík fyrir fáum dögum var fjallað um sölu á hesthúsi í eigu Hólmavíkurhrepps við Víðidalsá. Lögð var fram umsögn frá Valdemar Guðmundssyni og Eysteini Gunnarssyni hreppsnefndarmönnum sem hafði verið falið að ræða við hestaeigendur sem höfðu gert kauptilboð…

Við minnum Hólmvíkinga og nærsveitunga á að tendrað verður á jólatré við Grunnskólann á Hólmavík í dag, fimmtudaginn 16. desember, kl. 16.30. Sungin verða jólalög og haft uppi glens og gaman. Allir velkomnir og skóla- og leikskólabörn eru hvött sérstaklega til að…

Minkur í Árneshreppi

Starfsmenn Sögusmiðjunnar á Kirkjubóli hafa undanfarna mánuði safnað saman aragrúa upplýsinga um mannlíf á Ströndum og sögu svæðisins úr margvíslegum heimildum. Margt sem skemmtilegt er að lesa er þar innan um eins og til dæmis eftirfarandi blaðagrein eftir Regínu frá Gjögri í Morgunblaðinu þann 12….

Þann 14. desember voru opnuð tilboð í verkefnið Öryggissvæði fyrir Ísafjarðarflugvöll hjá Ríkiskaupum. Fjórir buðu í verkefnið, þar á meðal Fylling ehf. á Hólmavík sem átti lægsta boð. Á fundi hjá Ríkiskaupum komu fram nöfn bjóðenda ásamt heildarupphæð á tilboðum og…

Veðurspá og færð

Hálka er enn á vegum á Ströndum og eru menn hvattir til að fara að öllu með gát. Á vef Vegagerðarinnar kemur einnig fram að snjór sé á veginum frá Drangsnesi inn Bjarnarfjörð og þungfært sé í Árneshrepp. Skafrenningur sé…