Sögurölt á Tungustapa í Sælingsdal

Söguröltið í Dölum og á Ströndum heldur áfram og þriðjudaginn 24. júlí kl. 19:30 verður gengið á Tungustapa í Hvammssveit í Dölum. Lagt verður af stað frá íþróttavelli UDN í Sælingsdal, á leiðinni að Laugum í Sælingsdal. Af Tungustapa er útsýni…

GÓSS tónleikar í Laugarhóli í Bjarnarfirði

Tveir af ástsælustu söngvurum landsins, Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson, ætla annað sumarið í röð að leggja land undir fót og koma fram á tónleikum víðsvegar um land undir nafninu GÓSS. Með í för verður Guðmundur Óskar, bróðir Sigurðar og…

Opinn míkrafónn og skemmtun á Café Riis

Í sumar hefur verið starfandi listahópur á Hólmavík sem kallast Strandir í verki og er það Leikfélag Hólmavíkur sem stendur fyrir því í samvinnu við Strandabyggð, Sauðfjársetur á Ströndum og Rannsóknasetur HÍ á Ströndum. Leiðbeinandi hópsins er Rakel Ýr Stefánsdóttir….

Þorgeir Pálsson ráðinn sveitarstjóri í Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í dag var samþykkt samhljóða að ráða Þorgeir Pálsson nýjan sveitarstjóra í Strandabyggð. Fjórtán umsóknir bárust um starfið. Þorgeir er fæddur á Hólmavík árið 1963 og á ættir að rekja á Strandir og til Suðureyrar við Tálknafjörð….

Björgun göngufólks gekk vel

Á sunnudagskvöld var björgunarsveitarfólk frá Norðurfirði, Drangsnesi og Hólmavík kallað út, eftir að neyðarkall barst frá hópi göngufólks. Í hópnum voru 18 manns sem lentu í hrakningum í Meyjardal, sunnan við Bjarnarfjörð nyrðri á Ströndum. Göngufólkið treysti sér ekki til…

Sirkus á Sauðfjársetrinu í Sævangi

Miðvikudaginn 18. júlí klukkan 18:30 ætlar sirkushópurinn Melodic Objects að vera með sýningu á Sauðfjársetrinu í Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Frír aðgangur og öll velkomin sem áhuga hafa. Á sýningunni koma fram sex jogglarar og einn tónlistarmaður. Listamennirnir eru víða…

Kristjana Stefáns og Svavar Knútur í Hólmavíkurkirkju

Vinirnir og söngvaskáldin Svavar Knútur og Kristjana Stefáns fagna 10 ára samtarfi um þessar mundir og að því tilefni koma þau saman á sinni árlegu sumar tónleikaferð og halda tónleika í Hólmavíkurkirkju 18. júlí kl. 20. Þar ríkir bæði gleði…

Tröllaskoðun í Kollafirði

Söguröltið á Ströndum og í Dölum heldur áfram og þriðjudaginn 17. júlí verður farið í Tröllaskoðunarferð í Kollafirði á Ströndum. Lagt er af stað kl 19:30 frá veginum, ofan við Drangavík, innan við túnið á Kollafjarðarnesi. Þaðan verður gengið eftir…

Náttúrubarnahátíð í Sævangi um helgina

Það verður mikið um dýrðir í Sauðfjársetrinu í Sævangi við Steingrímsfjörð nú um helgina 13.-15. júlí, þegar haldin verður þar Náttúrubarnahátíð á vegum Náttúrubarnaskólans. Fólk á öllum aldri finnur eitthvað við sitt hæfi á þessari óvenjulegu hátíð þar sem allir…

Bjartmar með tónleika í Norðurfirði

Meistari Bjartmar Guðlaugsson mætir í Árneshrepp þriðja sumarið í röð og heldur tónleika í Fjárhúsinu á Valgeirsstöðum í Norðurfirði í Árneshreppi. Tónleikarnir hefjast kl. 21, laugardaginn 14. júlí. Í uppsiglingu er stórskemmtileg kvöldstund með einu magnaðasta söngvaskáldi Íslands. Kaffi Norðurfjörður…