14 umsækjendur um stöðu sveitarstjóra Strandabyggðar

Umsóknarfrestur um starf sveitarstjóra í Strandabyggð rann út í gær og nú hefur verið birtur listi um umsækjendur á vef sveitarfélagsins. Alls sóttu 14 um stöðuna, 6 konur og 8 karlar. Nöfn umsækjanda eru birt hér á eftir, en myndin…

Hamingjudagar á Hólmavík um helgina

Bæjarhátíðin Hamingjudagar verður haldin á Hólmavík um helgina og mikið um dýrðir eins og sjá má af dagskránni sem finna má undir þessum tengli. Hún er þegar hafin, en í dag er náttúrubarnanámskeið með hamingjuþema í Náttúrubarnaskólanum í Sævangi og…

Fjölmenni í fornleifarölti í Ólafsdal

Það var vel mætt í Fornleifarölt í Ólafsdal í gönguferð síðastliðinn mánudag. Gangan var skipulögð í samstarfi Fornleifastofnunar Íslands, Byggðasafns Dalamanna, Sauðfjárseturs á Ströndum, Náttúrubarnaskólans og Ólafsdalsfélagsins. Yfir 70 manns gengu inn í dalinn við Ólafsdal í Gilsfirði undir leiðsögn Birnu…

Þar sem rassinn hvílir: Þjóðfræði heimilisins

Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands í námskeiðinu Hagnýt þjóðfræði eru á Ströndum í námslotu í vikunni og ætla að halda málþing sem verður opið öllum sem áhuga hafa. Flutt verða sjö stutt og skemmtileg erindi og óhætt að segja að dagskráin…

Hægt að panta ljósleiðaraþjónustu sunnan Hólmavíkur

Lagning ljósleiðaraheimtauga í sveitarfélaginu Strandabyggð til bæja sunnan Hólmavíkur er nú lokið. Nú er tengingum og skráningu staðanna lokið og þá eiga íbúar kost á og geta pantað sér 100 Mb/s internettengingu, heimasímaþjónustu og gagnvirka sjónvarpsþjónustu frá fjarskiptafyrirtækjunum. Í fréttatilkynningu…

Tvö verkefni á Ströndum á Samgönguáætlun 2018

Tvö verkefni á Ströndum sem eiga að hefjast á þessu ári eru á samþykktri Samgönguáætlun 2015-2018. Annars vegar er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við vegagerð um Veiðileysuháls og eru 200 milljónir áætlaðir í framkvæmdir á þessu ári, en…

Talsverðar framkvæmdir framundan hjá Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í desember var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2018 lögð fram til síðari umræðu og samþykkt. Í fundargerð á vef Strandabyggðar kemur fram að rekstrarniðurstaða A-hluta sveitarsjóðs er áætluð jákvæð um 27,6 milljónir, en áætlaður er hallarekstur…

Strandir 1918 - nýtt verkefni hjá Sauðfjársetrinu

Á árinu 2018 ætlar Sauðfjársetur á Ströndum að standa fyrir verkefni sem heitir Strandir 1918. Það er eitt af þeim verkefnum sem ráðist verður í víða um land í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því Ísland…

Eitthvað fallegt! í Hólmavíkurkirkju

Það verður mikið um dýrðir í Hólmavíkurkirkju þegar söngvaskáldin Ragnheiður Gröndal, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur halda þar jólatónleika föstudaginn 15. desember undir yfirskriftinni Eitthvað fallegt. Tónleikarnir hefjast klukkan 21, en þeir heita eftir samnefndri hljómplötu þeirra sem kom út hjá…

Leikritið Jóladagatalið og tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík

Nemendur á Hólmavík standa í ströngu þessa dagana. Tónleikar Tónlistarskólans á Hólmavík verða haldnir fimmtudaginn 14. desember klukkan 19:30 í Hólmavíkurkirkju. Öll sem áhuga hafa eru velkomin á tónleikana. Leikritið Jóladagatalið verður svo sýnt föstudaginn 15. desember klukkan 17:00 í Félagsheimilinu,…