Ólafsdalshátíðin nálgast

Nstkomandi sunnudag, 7. ágúst, verður Ólafsdalshátíðin haldin í Gilsfirði, hún verður nú haldin í fjórða skiptið. Ókeypis aðgangur er að hátíðinni og skemmtiatriðin verða á svæðinu.