Ófærð enn að hrella fólk

Ófært var í morgun um Steingrímsfjarðarheiði samkvæmt vef Vegagerðarinnar og óvíst með hvenær vegurinn í Árneshrepp verður orðinn opinn.