Myndir frá kassabílaralli

Veðrið lék við gesti Hamingjudaga á Hólmavík um helgina, en þeir voru án efa fleiri en nokkru sinni fyrr. Sólin skein glatt á laugardagsmorgninum þegar kassabílarallið við Höfðagötu fór fram, en rallið er geysivinsælt meðal barna og fullorðinna enda hefur það verið á dagskrá öll árin sem Hamingjudagar hafa farið fram. Leiða má líkur að því að kassabílaeign Hólmavíkurbarna sé einsdæmi ef miðað er við höfðatöluna margfrægu og sumir eru sannkölluð listasmíð. Fréttaritari strandir.is var að sjálfsögðu á staðnum og smellti myndum af stemmningunni sem ríkti á Höfðagötunni.

1

bottom

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall1.jpg

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall2.jpg

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall4.jpg

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall5.jpg

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall7.jpg

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall8.jpg

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall10.jpg

ljosmyndamarathon1/580-kassabilarall11.jpg

Ljósm. Arnar S. Jónsson