Kvennakórinn Norðurljós hreinsar við veginn

645-nordurljos
Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík hefur verið mjög áberandi síðustu daga en meðlimir kórsins vinna nú hörðum höndum að hreinsunarstarfi meðfram veginum. Kórfélagar og makar þeirra hafa hreinsað með veginum í Bitrufirði, Kollafirði og sunnannverðum Steingrímsfirði alveg að Hólmavík síðustu árin. Fréttaritari strandir.is átti leið um Kollafjörð og festi framtakið á filmu.