Ferđaţjónustan

Kirkjuból
510 Hólmavík

- fjölskylduvćn
ferđaţjónusta

 

 
Ađalsíđa

Gistihúsiđ

Ţjónusta

Verđ

Pantanir

Kirkjuból

Útivist

Í fjörunni

Fuglarnir

Myndir

Tenglar

Umhverfisstefna


  
Haustiđ á Ströndum ...

... er fallegt ţegar veđriđ er gott. Á Ströndum er september stundum einn besti mánuđur ársins – ţá er veđriđ bjart og kyrrt dögum saman. Margar sumarmyndirnar á ţessum vef eru teknar í september. Önnur ár setja haustrigningar og norđaustanátt annan svip á september, svip sem sumum finnst reyndar ekki síđur skemmtilegt ađ kynnast. 

 
 

Göngur og réttir ...

... eru eitt af einkennum haustsins og sveitalífsins. Kirkjubólsrétt stendur í landi Kirkjubóls, rétt viđ gistihúsiđ. Ţar er réttađ á hverju hausti. Síđustu árin er mannfólkiđ nćstum jafn margt og sauđféđ í réttinni, ţótt sauđfjárrćktin sé stolt Strandamanna. Hćgt er ađ ađstođa ţá sem hafa áhuga á ađ komast í smalamennsku á Ströndum, réttir eru auđvitađ haldnar í hverjum hreppi á haustin og á Laugarhóli í Bjarnarfirđi er jafnan stórskemmtilegur réttardansleikur.

Í Kirkjubólsrétt áriđ 2000

 
Berjaferđ á Strandir ...

...  í ágúst eđa fyrri hluta september er skemmtun sem er árviss viđburđur í lífi sífellt fleiri. Ágćt berjalönd eru víđa í hérađinu, t.d. í Ţiđriksvalladal viđ Hólmavík. Fjölmargir leggja leiđ sína á Strandir í helgarferđir á haustin, tína ber og njóta lífsins.

Í garđinum á Kirkjubóli
 

Haustin eru líka tíminn ...

... ţegar selir spóka sig á steinum í fjörunni utan viđ Kirkjuból. Ţeir setja líka svip á fjöruna yfir veturinn og voriđ, en sjást yfirleitt ekki yfir sumariđ. Svanirnir safnast líka saman međ ungana sína á vogunum milli Húsavíkur og Hrófár, áđur en hópurinn yfirgefur klakann og heldur til Bretlandseyja.

Selir viđ Hundatanga í árslok 2003
 

   

  

Kirkjuból á Facebook

Strandir á vefnum:

strandir.is

vestfirdir.is

Skemmtilegar sögusýningar:

Galdrasýning á Ströndum

 Sauđfjársetur
á Ströndum

Hólmavík
12 km

Opiđ allt áriđ:
vetur
sumar
vor
haust

 Ferđaţjónustan Kirkjuból 
Sími: 451-3474 – Netfang: kirkjubol@strandir.is 

© Vefsíđugerđ: Sögusmiđjan - síđast uppfćrđ nóv. 2009