Ferðaþjónustan

Kirkjuból
510 Hólmavík

- fjölskylduvæn
ferðaþjónusta

 
Aðalsíða

Gistihúsið

Þjónusta

Verð

Pantanir

Kirkjuból

Útivist

Í fjörunni

Fuglarnir

Myndir

Tenglar

Umhverfisstefna


Opið allt árið: vetur
sumar
vor
haust 
Kirkjuból 
við Steingrímsfjörð á Ströndum

Kirkjuból er skemmtilegur áningarstaður miðsvæðis á Ströndum. Staðurinn er kjörinn fyrir fjölskyldufólk og alla aðra sem vilja njóta þess besta sem Strandasýsla og nærsveitir hafa upp á að bjóða. Kirkjuból stendur við veginn norður Strandir (nr. 68) og er 12 km sunnan við þorpið Hólmavík. 

 - Hvernig kemst ég að Kirkjubóli - sjá hér -

Strandir eru vinsæll áfangastaður á sumrin og kjörinn fyrir náttúru- og fuglaskoðun, gönguferðir og útivist. Það er líka gaman að heimsækja Strandir yfir vetrartímann og um vor og haust. Þá er kjörið fyrir fjölskylduna, vinahópa eða saumaklúbba, að bregða sér í helgarferð á Strandir og lenda í ýmiskonar ævintýrum. Það er jafnan mikið um að vera í menningar- og mannlífi á Ströndum og heimamenn eru bæði virkir í félagsstarfi og jákvæðir í garð þeirra sem sækja þá heim. 

             

 - Ferðaþjónustan Kirkjuból er opin allt árið -
   

  

Kirkjuból á Facebook

Strandir á vefnum:

strandir.is

vestfirdir.is

Skemmtilegar sögusýningar:

Galdrasýning á Ströndum

 Sauðfjársetur
á Ströndum

Hólmavík
12 km

 Ferðaþjónustan Kirkjuból 
Sími: 451-3474 – Netfang: kirkjubol@strandir.is 

© Vefsíðugerð: Sögusmiðjan - síðast uppfærð júlí 2011