Jólamessur með hefðbundnum hætti

640-kollafjardarneskirkja
Guðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli verða með hefðbunum hætti um jólin. Aftansöngur verður í Hólmavíkurkirkju á aðfangadag kl. 18:00. Messað verður í Drangsneskapellu á jóladag kl. 13:00, í Kollafjarðarneskirkju á jóladag kl. 15:30 og Óspakseyrarkirkju á jóladag kl. 17:00. Í Árneskirkju verður messa á annan í jólum kl. 14:00. Meðfylgjandi mynd af Kollafjarðarneskirkju tók Ingimundur Pálsson.