Jólagjafirnar fást hjá Strandakúnst

Strandakúnst

Nú um helgina og um næstu helgi er opinn handverksmarkaðurinn hjá Strandakúnst frá kl. 13-17 báða dagana. Mikið af jólagóssi er komið þar í sölu og allir sem vilja geta því verslað jólagjafir í heimabyggð, unnar af alúð og natni af handverksfólki á Ströndum. Stöffið hlýtt og huggulegt, hillur fyllir allar … sagði skáldið. Á öðrum tíma er opið samkvæmt samkomulagi, ef menn hringla í síma 694-3306 (Ásdís).