Jólabingó á Hólmavík

580-bingo3

Jólabingó verður haldið á Hólmavík miðvikudaginn 7. desember og hefst kl. 18. Það er Félagsmiðstöðin Ozon sem stendur fyrir bingóinu sem verður haldið í Félagsheimilinu. Spjaldið kostar aðeins 500 kr og einnig verða veitingar til sölu. Allir eru hjartanlega velkomnir, segir í tilkynningu.