Hreinn Halldórsson í Landanum

Í landanum í gær var sagt frá sýningu sem sett var upp austur á fjörðum í sumar um Strandamanninn sterka, Hrein Halldórsson kúluvarpara frá Hrófbergi. Hátindur ferils hans sem kúluvarpara var þegar hann landaði Evrópumeistaratitli í San Sebastian á Spáni 1977, fyrir fjörutíu árum. Hér er tengill á frétt á ruv.is og viðtalið í Landanum.