Heimabingói Sauðfjársetursins lokið

heimabingó vinningshafar

Allir vinningar í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum eru nú gengnir út og binóinu því lokið. Sauðfjársetur á Ströndum vill koma á framfæri kærum þökkum fyrir þátttökuna og óskum til allra um gleðileg jól.