Guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju

Hólmavíkurkirkja

Guðsþjónusta verður í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 19. október og hefst hún klukkan 14:00. Á sunnudagsmorguninn verður einnig barnastarf í Hólmavíkurkirkju klukkan 11:00. Allir eru velkomnir, segir í dreifibréfi sóknarprestsins á Hólmavík, séra Sigríðar Óladóttur.