Góugleði á Hólmavík 10. mars

640-goa2

Góugleðin verður haldin laugardaginn 10. mars n.k. Cafe Riis mun sjá um matinn og hin landsþekkta hjómsveit Stuðlabandið leikur fyrir dansi eftir að borðhaldi lýkur.  Að þessu sinni verður ekki gengið í hús með lista en skráning á skemmtunina fer fram í netföngum jedvald@simnet.is og smt@snerpa.is – eins er hægt hafa samband við Jón Eðvald Halldórsson í síma 862-8735  og Sigurð Marinó Þorvaldsson í síma 894-4806 sem taka niður skráningar.