Gleði meðal barna á Öskudegi

{mosvideo xsrc="oskudagur-08" align="right"}Börnin á Hólmavík eru engir eftirbátar annarra barna á Íslandi og skrýðast
allskyns búningum og gerfum meðan þau ganga í hús og vinna sér inn sælgæti og
annað góðgæti með söng. Tíðindamaður strandir.is fylgdi nokkrum börnum eftir
fyrr í dag, fylgdist með þeim og hlýddi á þau fremja nokkra söngva og gleðileiki
um stræti og torg og birtist i meðfylgjandi myndbandi.