Glæsilegar skreytingar í appelsínugula hverfinu

Á Hamingjudögum á Hólmavík er mikið lagt upp úr skreytingum og margir leggja mikla vinnu í að túlka og deila hamingjunni með þeim hætti. Margar lausnirnar einkennast í senn af hugvitsemi og hamingjusemi og gleðin er allsráðandi. Í appelsínugula hverfinu eru fjölmargar flottar skreytingar og ljósmyndari strandir.is smellti af nokkrum myndum í gönguferð um hverfið. Keppni er á milli hverfanna um bestu skreytingarnar á Hamingjudögum og einnig eru veitt verðlaun fyrir best skreytta húsið og best heppnuðu hamingjufígúruna..

0

Velkomin

atburdir/2011/640-app7.jpg

atburdir/2011/640-app6.jpg

atburdir/2011/640-app4.jpg

atburdir/2011/640-app3.jpg

atburdir/2011/640-app1.jpg

Skreytingar í appelsínugula hverfinu – ljósm. Jón Jónsson