Félagsvist í Tjarnarlundi 30. desember

Félagsvist verður haldin í Tjarnarlundi í Saurbæ í Dölum, föstudaginn 30. desember og hefst spilamennskan kl. 20:o0. Þátttökugjaldið er kr. 700 og minnt er á að ekki er posi á staðnum. Sjoppa verður opin í hléinu. Strandamenn hafa oft fjölmennt á spilavist í Tjarnarlundi þegar vel virðar á Arnkötlu.