Félagsvist í Sævangi

Spilavist Sævangur

Sauðfjársetur á Ströndum stendur fyrir félagsvist í Sævangi mánudagskvöldið 9. nóvember og hefst spilamennskan kl. 20:00. Allir sem áhuga hafa eru eindregið hvattir til að mæta á staðinn og taka þátt. Aðgangseyrir er kr. 1000 fyrir fullorðna og eru kaffiveitingar í hléi þá innifaldar.