Einstök veðurblíða á Hamingjudögum

Einstök veðurblíða setur svip sinn á bæjarhátíðina Hamingjudaga á Hólmavík sem haldin er um helgina. Eitt af atriðum helgarinnar sem jafnan er beðið eftir með töluverðum spenningi er kassabílarallý sem jafnan fer fram á Höfðagötunni. Hátíðin núna engin undantekning og eftir hádegi í dag var Höfðagötunni lokað. Börn og fullorðnir flykktust að með heimasmíðaða kassabíla til að reyna með sér í kassabílakappakstri. Ljósmyndari strandir.is var einnig á staðnum með myndavélina.

0

bottom

atburdir/2011/640-kassrall9.jpg

atburdir/2011/640-kassrall8.jpg

atburdir/2011/640-kassrall6.jpg

atburdir/2011/640-kassrall5.jpg

atburdir/2011/640-kassrall3.jpg

atburdir/2011/640-kassrall2.jpg

atburdir/2011/640-kassrall11.jpg

atburdir/2011/640-kassrall10.jpg

Kassabílarallý á Höfðagötunni í dag – Ljósm. Jón Jónsson