Í kaffisopa á Klúku

Í kaffisopa á Klúku

Indriði Einar Reynisson skellti sér í bíltúr í fyrradag með Stínu fréttastjóra og Adda bílsstjóra. Ferðinni var heitið í Tungusveit að mynda hafís. Það var mjög kalt og leiðinleg gjóla. Í bakaleiðinnni var komið við í kaffisopa hjá Jóni og…

Spjallað við Sigurrós á leikskólanum

Spjallað við Sigurrós á leikskólanum

Þau Ingibjörg Hjartardóttir og Sigurður Páll Jósteinsson tóku viðtal við Sigurrós G. Þórðardóttur, starfsmann Leikskólans Lækjarbrekku. Hún er búinn að vinna þar í rúm 2 ár og 10 mánuði. Það eru 33 börn í leikskólanum. Hún segir að það sé…

Mjög gefandi starf

Mjög gefandi starf

Bjarki Einarsson og Þórhallur Aron Másson skokkuðu upp á sjúkrahús í kuldanum í morgun og tóku Jóhönnu B. Ragnarsdóttur starfsmann þar tali. Hvað heitir þú? Jóhanna B. Ragnarsdóttir Hvar vinnurðu? Hjá Heilbrigðistofnuninni á Hólmavík. Er gaman að vinna hér? Já,…

Björn Fannar Hjálmarsson heimsóttur í rækjuvinnsluna

Björn Fannar Hjálmarsson heimsóttur í rækjuvinnsluna

Í gær áttu Ingibjörg og Sigurður, sem eru í fjölmiðlahóp í þemavikunni, samtal við Björn Fannar Hjálmarsson vinnslustjóra í Hólmadrang. Honum finnst mjög fínt að vinna í frystihúsinu og segist ekki kvarta yfir laununum. Björn segir að vinnslan í ár…

Spjallað við Stínu

Spjallað við Stínu

Valdimar Friðjón Jónsson ræddi við Kristínu Sigurrós Einarsdóttur, kennara, fréttaritara og fleira. Hvernig líst þér á að búa á Ströndunum? Bara vel. Ef þú ættir heima annars staðar hvar vildirðu þá eiga heima? Upp í sveit, helst í Skagafirði. Hver…

Ragnheiður Ingimundardóttir í Íþróttamiðstöðinni tekin tali

Ragnheiður Ingimundardóttir í Íþróttamiðstöðinni tekin tali

Bjarki Einarsson og Kristján Páll Ingimundarson skelltu sér í Íþróttamiðstöðina í morgun og hittu þar fyrir Ragnheiði Ingimundardóttur: Góðan daginn, hvað heitir þú? Ragnheiður Ingimundardóttir. Hvernig gengur reksturinn á húsinu? Bara mjög vel. Hvað telur þú að það komi margir…

Viðtal við Bjarna Ómar Haraldsson

Viðtal við Bjarna Ómar Haraldsson

Vilhjálmur Jakob Jónsson, sérlegur fréttaritari þemaviku Grunnskólans ræddi við Bjarna Ómar Haraldsson, tónlistarkennara og allt muligt mann, í morgun: Hvernig líst þér á það að búa á Hólmavík? Finnst það súper-gott. Viltu flytja? Og ef þú vilt flytja hvert myndir þú…