Inga á Hóli Strandamaður ársins 2008

Inga á Hóli Strandamaður ársins 2008

Ingibjörg Sigvaldadóttir hefur verið kosin Strandamaður ársins 2008 á vefnum strandir.is. Ingibjörg, eða Inga á Hóli eins og hún er jafnan kölluð, er kennd við Svanshól í Bjarnarfirði á Ströndum en dvelur núorðið á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík. „Og fyrir hvað?“…

Gagnvegur - nýr prentmiðill á Ströndum

Gagnvegur – nýr prentmiðill á Ströndum

Í vikunni hefst útgáfa nýs prentmiðils á Ströndum og hefur hann fengið heitið Gagnvegur. “Nafnið er sótt í hina fornu og rammíslensku speki hávamál,” segir Kristín Sigurrós Einarsdóttir á Hólmavík, sem gefur út hið nýja blað. Að sögn Kristínar verður…

Leikfélagar teknir tali

Leikfélagar teknir tali

Félagar í Leikfélagi Hólmavíkur stíga á svið í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld og frumsýna Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason í leikstjórn Skúla Gautasonar. Leikritið fjallar um ævintýri Jörunds hundadagakonungs og hans kappa. Á Íslandi lenda þeir í…

Sigurður Atlason spurður út í Eyrarrósina

Sigurður Atlason spurður út í Eyrarrósina

Í vikunni kom fram að Strandagaldur sem stendur m.a. fyrir uppbyggingu Galdrasýningar á Ströndum væri eitt af þremur menningarverkefnum sem væri tilnefnt til Eyrarrósarinnar 2007, en það eru helsta viðurkenningin sem slíkum verkefnum stendur til boða hér á landi. Verðlaunin…

Spjallað við Andra Snæ

Spjallað við Andra Snæ

Andri Snær Magnason rithöfundur er einn þeirra sem koma á Vaxtasprotafundinn í Sævangi á sunnudaginn. Erindi Andra Snæs fjallar um hin nýju hlunnindi sveitanna. Fréttaritari strandir.is sló á þráðinn til Andra fyrr í kvöld og innti hann eftir því hvert hans hlutverk…

Birta og Bárður á Ströndum

Birta og Bárður á Ströndum

Leikararnir sem leika Birtu og Bárð í Stundinni okkar eru nú stödd á Ströndum ásamt kvikmyndatökuliði að taka upp þátt í þáttaröðinni Sögurnar okkar. Í einum þættinum ætla þau að segja þjóðsöguna um tröllin sem ætluðu að grafa Vestfirði frá…

Spjallað við Strandamann ársins

Spjallað við Strandamann ársins

Guðbrandur Einarsson, Strandamaður ársins 2005, er fæddur 26. janúar 1963. Guðbrandur er Kollfirðingur í húð og hár, sonur Sigríðar Guðbrandsdóttur og Einars Eysteinssonar á Broddanesi. Guðbrandur býr ásamt konu sinni, Ingibjörgu Jensdóttur, og tveimur dætrum þeirra í Reykjavík, en stundar…

Var átta daga í einni ferðinni

Var átta daga í einni ferðinni

Viðtal við Valdimar ÁsmundssonNú í desember voru liðin 50 ár síðan fyrirtækið Guðmundur Jónasson hóf vetraráætlun á Strandir, en fyrirtækið fór sína síðustu ferð í dag. Fréttaritarinn Kristín S. Einarsdóttir brá sér í bíltúr með Valdimar Ásmundssyni í tilefni af 50…

Spjallað við spekinga

Spjallað við spekinga

Eins og lesendur strandir.is vita verður úrslitakvöld Spurningakeppni Strandamanna haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 20:00 annað kvöld, sunnudaginn 20. mars. Spenningurinn fyrir keppninni er mikill, bæði meðal áhorfenda og keppenda í þeim fjórum liðum sem eftir eru í keppninni….

Heiða þakkar innilega fyrir sig

Heiða þakkar innilega fyrir sig

Elín og Allý stjórnuðu þætti í Útvarpi Hólmavík FM 100,1 á milli klukkan 16:00 og 18:00 í þemaviku Grunnskólans á Hólmavík. Þær tóku viðtal við Heiðu Ólafs í beinni útsendingu í dag sem birtist hérna á strandir.is, fyrir þá sem misstu…