Viðtal við yfirnáttúrubarnið í Sævangi

Viðtal við yfirnáttúrubarnið í Sævangi

Náttúrubarnaskóli er nýtt verkefni sem Sauðfjársetur á Ströndum hefur staðið fyrir í sumar. Skólinn er með höfuðstöðvar í Sævangi og stendur fyrir margvíslegum námskeiðum og uppákomum fyrir náttúrubörn á öllum aldri. Verkefnið hefur farið vel af stað og góð þátttaka verið. Dagrún Ósk…

Spjallað við Stínu leikstjóra

Spjallað við Stínu leikstjóra

Nú standa yfir æfingar á barnaleikritinu Gott kvöld eftir Áslaugu Jónsdóttur hjá Leikfélagi Hólmavíkur og eru leikarar 22. Það er Kristín Sigurrós Einarsdóttir (Stína) sem sér um leikstjórnina að þessu sinni, en hún er jafnframt formaður Leikfélagsins. Fréttaritari strandir.is spurði…

Skjaldbakan frumsýnd í kvöld

Skjaldbakan frumsýnd í kvöld

Viðtal: Smári Gunnarsson leikari Strandamaðurinn Smári Gunnarsson undirbýr nú frumsýningu á verkinu Skjaldbakan sem hann hefur verið að vinna á Hólmavík síðustu vikur. Verkið byggir á þeim ævintýralega atburði þegar sjómaðurinn Einar Hansen dró suðræna risaskjaldböku að landi á Hólmavík…

"Hélt að þetta væri djók"

„Hélt að þetta væri djók“

Viðtal: Hadda Borg Björnsdóttir, íþróttamaður ársins á Ströndum Á 64. ársþingi Héraðssambands Strandasýslu (HSS) sem fram fór á Kaffi Norðurfirði í maí síðastliðnum var tilkynnt um úrslit í kjöri á Íþróttamanni ársins 2010 á Ströndum. Að þessu sinni var það Hadda…

Það er svo gaman að leika í Trékyllisvík

Það er svo gaman að leika í Trékyllisvík

Viðtal: Leikarar í Leikfélagi Hólmavíkur Leikfélag Hólmavíkur er á leiðinni norður í Árneshrepp til að sýna gamanleikinn góða Með táning í tölvunni. Um lokasýningu á stykkinu er að ræða og hefst hún kl. 20:00 í Árnesi í Trékyllisvík, fimmtudagskvöldið 16. júní. Leikritið…

"Það er mikil stemmning fyrir hátíðinni"

„Það er mikil stemmning fyrir hátíðinni“

Viðtal: Arnar S. Jónsson framkvæmdastjóri Hamingjudaga. Fréttamaður strandir.is hitti framkvæmdastjóra Hamingjudaga á Hólmavík í dag og tók hann í stutt spjall um hátíðina sem að nálgast óðfluga. Nýlega var haldinn íbúafundur í Strandabyggð vegna hátíðarinnar, enda styttist óðfluga í skemmtunina….

Brellurnar bruna gegnum Strandir

Brellurnar bruna gegnum Strandir

Viðtal: María Ragnarsdóttir í Brellunum Hólreiðahópurinn Brellurnar lagði af stað á sjómannadaginn frá Patreksfirði til þess að hjóla hringinn í kringum Vestfirði. Þetta er um 640 km leið og þeim miðar vel áfram. Þær eru að safna áheitum fyrir Fríðu Eyrúnu Sæmundsdóttur en…

"Blaðsíða 11 er aldrei eins"

„Blaðsíða 11 er aldrei eins“

Viðtal: Sara Jóhannsdóttir og Arnór Jónsson Í vetur setti Leikfélag Hólmavíkur upp leikritið Með táning í tölvunni og nú er nýlokið leikferð með farsann hringinn í kringum Vestfirði. Fréttamaður strandir.is yfirheyrði tvo yngstu meðlimi sýningarinnar um hvernig það væri að…

Hótel Djúpavík 25 ára

Hótel Djúpavík 25 ára

Viðtal við Evu SigurbjörnsdóttirÞað hefur verið mikil þróun og uppbygging í ferðaþjónustu á Ströndum síðustu árin. Langt er þó síðan þjónusta við ferðafólk fór að skipta verulegu máli í atvinnulífi Strandamanna, en meðal þeirra sem hafa staðið vaktina hvað lengst…

"Menn verða kátari á fundinum í Bjarkalundi en nokkru sinni fyrr"

„Menn verða kátari á fundinum í Bjarkalundi en nokkru sinni fyrr“

Viðtal við Sigurð AtlasonFramundan er fundaherferð um Vestfirði sem Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa boðað til. Þar á að vinna að stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Vestfjörðum með virkri þátttöku íbúa og ferðaþjóna á hverju svæði. Fyrsti fundurinn verður haldinn í Bjarkalundi laugardaginn…