Skjaldbökuævintýrið á Hólmavík

Skjaldbökuævintýrið á Hólmavík

Á Ströndum gerast ævintýrin með reglulegu millibili. Eitt slíkt varð árið 1963. Þá fann Einar Hansen, norskur Hólmvíkingur, risaskjaldböku á Steingrímsfirði og dró hana að landi á Hólmavík. Skjaldbakan vakti að vonum mikla athygli, enda ekki á hverjum degi sem menn…

Myndasafnið: Heyskapur á Kollafjarðarnesi

Myndasafnið: Heyskapur á Kollafjarðarnesi

Víða má finna gamlar og skemmtilegar myndir af Ströndum. Fréttaritari strandir.is var að fletta bók um daginn, gamalli Íslandsmetabók, þegar hann rak augun í þessa mynd og áttaði sig fljótlega á að í baksýn sést glitta í Hvalsárdranginn. Engar upplýsingar…

Myndasafnið: Héraðsmót 1983

Myndasafnið: Héraðsmót 1983

Hér að neðan er ein gömul og góð mynd, frá Héraðsmóti á Sævangi árið 1983. Það er Bragi á Heydalsá sem er að kasta kúlunni, en í hópi áhorfenda má m.a. sjá syni hans Ragnar og Jón Bjarna, Úlfar á Krossnesi…