Tíðarfar fyrir 40 árum

Tíðarfar fyrir 40 árum

Nú þegar langt er liðið á sumarið er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg – nánar tiltekið fjörutíu ár aftur í tímann. Fjölmargir hafa haft orð á því að sumarið á Ströndum í ár hafi verið frekar kalt…

Úr slátursvinnu á Eyri

Úr slátursvinnu á Eyri

Gamlar myndir. Í gær birtum við gamla mynd hér á vefnum úr safni Sauðfjársetursins og óskuðum eftir upplýsingum um þriðja manninn á myndinni, hann Edda. Árangurinn varð með ágætum og nú vitum við allt um Eðvard Árnason sem var í sveit á Gili,…

Ullarþvottur á Gili

Ullarþvottur á Gili

Þegar vefurinn strandir.is hóf göngu sína birtum við öðru hverju gamlar myndir til gamans og ætlum að taka upp þann sið að nýju. Hér er ein mynd úr safni Sauðfjárseturs á Ströndum. Hún er af ullarþvotti í gilinu á Einfætingsgili sennilega um…

Ísbjörn í Drangavík 1932

Ísbjörn í Drangavík 1932

Síðustu vikur hafa stakir borgarísjakar úti fyrir Ströndum verið nokkuð í fréttum. Veðurfarið hefur á hinn bóginn verið þannig undanfarin ár, að litlar líkur virðast á að hafís leggist hér að landi næstu árin eins og gerðist oft á 20. öldinni….

Rjúpur gera usla

Rjúpur gera usla

Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum hafa starfsmenn Sögusmiðjunnar á Kirkjubóli staðið í mikilli heimildasöfnun um Strandir og Strandamenn undanfarin misseri. Margt skemmtilegt hefur safnast þar, meðal annars þessi grein sem birtist í Morgunblaðinu í ágúst 1918…

Myndir úr Kirkjubólsrétt

Myndir úr Kirkjubólsrétt

Birkir Þór Stefánsson bóndi í Tröllatungu afhenti Sauðfjársetri á Ströndum fyrir skemmstu um það bil 60 ljósmyndir sem verið er að vinna í þessa dagana, koma þeim á tölvutækt form og skrá þær. Myndirnar eru tengdar búskapnum í Tröllatungu og einnig…

Hafís á Ströndum 1965

Hafís á Ströndum 1965

Það er orðið býsna langt síðan hafís hefur lagst að Ströndum og ef veðurfar fer enn hlýnandi næstu áratugina verður þess væntanlega líka langt að bíða. Þetta var hins vegar algengt á síðustu öld, bæði snemma á öldinni og á 7….

Úr dagbók farkennara

Úr dagbók farkennara

Margir þeir Strandamenn sem komnir eru til vits og ára kannast við Oddnýju Guðmundsdóttir sem var lengi farkennari á Ströndum, fyrst snemma á 6. áratugnum og svo á seinni hluta 7. áratugarins og fram á miðjan 8. áratuginn. Eftir hana liggja nokkrar…

Minkur í Árneshreppi

Minkur í Árneshreppi

Starfsmenn Sögusmiðjunnar á Kirkjubóli hafa undanfarna mánuði safnað saman aragrúa upplýsinga um mannlíf á Ströndum og sögu svæðisins úr margvíslegum heimildum. Margt sem skemmtilegt er að lesa er þar innan um eins og til dæmis eftirfarandi blaðagrein eftir Regínu frá Gjögri í Morgunblaðinu þann 12….

Lestrarfélag Tröllatungu- og Fellssafnaða

Lestrarfélag Tröllatungu- og Fellssafnaða

Lestrarfélög voru ein af fyrstu félagasamtökunum sem almenningur stofnaði og tók þátt í hér á landi. Fyrsta lestrarfélagið fyrir almenning sem náði einhverjum þroska var stofnað í Gufudalssveit í Austur-Barðastrandarsýslu árið 1843 – Lestrarfélag Gufdæla. Stuttu síðar var fyrsta lestrarfélagið fyrir…