Skemmtilegar gamlar myndir úr Sævangi

Skemmtilegar gamlar myndir úr Sævangi

Sauðfjársetur á Ströndum stefnir að því í sumar að opna litla ljósmyndasýningu í tilefni af 50 ára afmæli félagsheimilisins Sævangs í Tungusveit. Söfnun er þegar hafin, en að sögn Arnars S. Jónssonar framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins hefur dálítið magn af myndum borist…

Ofsaveður í Árneshreppi 1957

Ofsaveður í Árneshreppi 1957

Nú eru liðnir nokkrir dagar síðan skemma við bæinn Fell í Kollafirði splundraðist í afar hvössu sunnanroki. Það þykja alltaf tíðindi þegar eitthvað fýkur á þennan hátt og Strandamenn hafa ekki farið varhluta af foktjóni í gegnum tíðina. Skemmst er…

Sláturtíðin árið 1982

Sláturtíðin árið 1982

Nú er að ljúka mesta fjárstússinu hjá Strandabændum, en flestir þeirra eru án efa búnir að senda fé í sláturhús og velja álitleg lömb til að halda eftir heima. Svona hefur þetta gengið í áratugi, en helsta breytingin er eflaust…

Myndir úr Skarðsrétt 1961 eða 1962

Myndir úr Skarðsrétt 1961 eða 1962

Vefurinn strandir.is fékk góða sendingu frá Halldóri Þorsteinssyni nú fyrir skemmstu þar sem voru myndir af nokkrum horfnum heiðursmönnum sem voru teknar í Skarðsrétt í Bjarnarfirði fyrir margt löngu. Hér má meðal annarra þekkja Guðmund Ragnar Guðmundsson frá Bæ og Ólaf…

Rekafjörur einkenna Strandir

Rekafjörur einkenna Strandir

Rekadrumbarnir sem liggja víða í fjörum á Ströndum eru sannarlega eitt af einkennum svæðisins og þóttu á árum áður mikil hlunnindi. Lítið hefur rekið þetta árið, en þó kemur alltaf einn og einn drumbur á fjöruna sem nota má í…

Gamlar myndir úr Fellsrétt

Gamlar myndir úr Fellsrétt

Söguþættir Þegar ritstjóri strandir.is var ennþá ungur og áhyggjulaus þótti honum og sjálfsagt mörgum öðrum mikil skemmtun að fara í réttir. Í þá daga var enn réttað utan dyra í Kollafirði, en alllangt er nú síðan réttarstörfin færðust inn í fjárhús…

Fyrstu skrefin við búskapinn

Fyrstu skrefin við búskapinn

Gamlar ljósmyndir. Í safni Sauðfjárseturs á Ströndum eru fjölmargar skemmtilegar ljósmyndir. Hér birtum við eina slíka þar sem Guðbrandur Sverrisson bóndi á Bassastöðum er að taka sín fyrstu skref við búskapinn, líklega heima á Klúku. Nú er framundan mikið skráningarátak hjá…

Sveitarríma úr Kollafirði 1967

Sveitarríma úr Kollafirði 1967

Bragi Jónsson frá Hoftúnum er mörgum eldri Strandamönnum vel kunnur, en hann orti vísur og kvæði undir nafninu Refur bóndi á árum áður. Nokkrar bækur hafa komið út með kveðskap hans og í þeim eru fjölmargar vísur sem tengjast Ströndum og…

Í fréttum fyrir 60 árum

Í fréttum fyrir 60 árum

Undanfarna mánuði og ár hefur fyrirtækið Sögusmiðjan á Kirkjubóli verið að safna saman margvíslegum gömlum heimildum og myndum sem tengjast Ströndum, bæði úr bókum, blöðum og tímaritum. Síðustu mánuði hefur áhersla verið lögð á efni frá fyrri hluta 20. aldar og í…

Hólasaga

Hólasaga

Vefurinn strandir.is fékk nýlega senda frásögn sem ber yfirskriftina Hólasaga og er eftir Hildi Guðbrandsdóttur. Hér er um að ræða erindi sem flutt var á niðjamóti Magnúsar Steingrímssonar og Kristínar Árnadóttur á Hólum í Staðardal. Niðjamótið var haldið árið 2000 að Klúku í…